Fólk má koma með eiturlyf inn á HM leikvanga í Rússlandi í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2018 11:00 Velkomin til Rússlands. Vísir/Samsett mynd/Getty Fólk alls staðar af úr heiminum mun fjölmenna til Rússlands í sumar og styðja við bakið á sínum landsliðum á heimsmeistaramótinu í fótbolta. Íslendingar eru þar engin undantekning enda Ísland með í fyrsta sinn. Rússar í samvinnu við Alþjóðaknattspyrnusambandið setja mikinn kraft í öll öryggismál tengdum heimsmeistaramótinu og áhorfendur á leikjunum þurfa meðal annars að fara í gegnum ströng öryggishlið á leið sinni á völlinn. FIFA passar líka upp á að enginn komist upp með eitthvað miðabrask tengdum leikjunum á HM og þá aðstoða sérsambönd þátttökuþjóðanna með eftirlit með miðahöfum. Vegna alls þessa vekja nýjustu fréttir frá Rússlandi talsverða athygli en þær voru teknar upp í ólíkum erlendum miðlum eins og Sports Illustrated, Newsweek og Washington Times auk fjölda annarra miðla víðsvegar um heiminn.World Cup fans will be allowed to have marijuana, cocaine and heroin in stadiums this summer—if they jump through a few hoops https://t.co/X2zWAV8xWD — Sports Illustrated (@SInow) March 2, 2018 Samkvæmt frétt í rússnesku blöðunum Izvestia og The Moscow Times þá mega áhorfendur á leikjum HM í sumar nefnilega koma með eiturlyf inn á HM leikvangana í Rússlandi ef þeir uppfylla ákveðin skilyrði. Í Rússlandi eru ákvæði sem leyfa fólki að koma með annars óleyfileg efni til landsins en aðeins ef ferðafólkið er með uppáskrift frá lækni og hún þarf þá að vera á rússnesku. Marijúana, kókaín og heróin eru meðal þeirra hundrað efna sem eru á listanum yfir efni sem ferðafólkið getur gefið upp ef það þarf samkvæmt læknisráði að hafa slík efni eða lyf meðferðis.The 2018 FIFA World Cup in Russia will allow fans to bring cocaine, heroin and cannabis into stadiums https://t.co/yu0JRoKp6e#cannabis#mmj#marijuana#Russia#FIFA#FIFAWorldCup#football#ThursdayThoughts — Cannabis Awareness UK (@CannabisAwareUK) March 1, 2018 Ef fólk kemst með eiturlyfin á annaðborð löglega inn til Rússland þá leyfir FIFA þeim síðan að koma með þau inn á leikvanganna. „Öryggisverðir munu fylgja eftir og viðurkenna reglurnar sem leyfa fólki með þartilgerð leyfi að koma með þessi lyf inn á vellina,“ segir í yfirlýsingu frá skipulagsnefnd HM til The Moscow Times. Það fylgir þó sögunni að efnin þurfa að vera í upprunanlegu pakkingunum og á umræddum pakkningum útskýringar á rússnesku eða ensku. Það er þó ekki líklegt að fólkið megi nota þessi efni á leikvöngunum takist þeim á annaðborð að koma efnunum inn. Reglur FIFA gefa öryggisvörðum fyrirmæli um að fjarlægja þá áhorfendur sem skapa hættu vegna neyslu á áfengi eða eiturlyfjum. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Fólk alls staðar af úr heiminum mun fjölmenna til Rússlands í sumar og styðja við bakið á sínum landsliðum á heimsmeistaramótinu í fótbolta. Íslendingar eru þar engin undantekning enda Ísland með í fyrsta sinn. Rússar í samvinnu við Alþjóðaknattspyrnusambandið setja mikinn kraft í öll öryggismál tengdum heimsmeistaramótinu og áhorfendur á leikjunum þurfa meðal annars að fara í gegnum ströng öryggishlið á leið sinni á völlinn. FIFA passar líka upp á að enginn komist upp með eitthvað miðabrask tengdum leikjunum á HM og þá aðstoða sérsambönd þátttökuþjóðanna með eftirlit með miðahöfum. Vegna alls þessa vekja nýjustu fréttir frá Rússlandi talsverða athygli en þær voru teknar upp í ólíkum erlendum miðlum eins og Sports Illustrated, Newsweek og Washington Times auk fjölda annarra miðla víðsvegar um heiminn.World Cup fans will be allowed to have marijuana, cocaine and heroin in stadiums this summer—if they jump through a few hoops https://t.co/X2zWAV8xWD — Sports Illustrated (@SInow) March 2, 2018 Samkvæmt frétt í rússnesku blöðunum Izvestia og The Moscow Times þá mega áhorfendur á leikjum HM í sumar nefnilega koma með eiturlyf inn á HM leikvangana í Rússlandi ef þeir uppfylla ákveðin skilyrði. Í Rússlandi eru ákvæði sem leyfa fólki að koma með annars óleyfileg efni til landsins en aðeins ef ferðafólkið er með uppáskrift frá lækni og hún þarf þá að vera á rússnesku. Marijúana, kókaín og heróin eru meðal þeirra hundrað efna sem eru á listanum yfir efni sem ferðafólkið getur gefið upp ef það þarf samkvæmt læknisráði að hafa slík efni eða lyf meðferðis.The 2018 FIFA World Cup in Russia will allow fans to bring cocaine, heroin and cannabis into stadiums https://t.co/yu0JRoKp6e#cannabis#mmj#marijuana#Russia#FIFA#FIFAWorldCup#football#ThursdayThoughts — Cannabis Awareness UK (@CannabisAwareUK) March 1, 2018 Ef fólk kemst með eiturlyfin á annaðborð löglega inn til Rússland þá leyfir FIFA þeim síðan að koma með þau inn á leikvanganna. „Öryggisverðir munu fylgja eftir og viðurkenna reglurnar sem leyfa fólki með þartilgerð leyfi að koma með þessi lyf inn á vellina,“ segir í yfirlýsingu frá skipulagsnefnd HM til The Moscow Times. Það fylgir þó sögunni að efnin þurfa að vera í upprunanlegu pakkingunum og á umræddum pakkningum útskýringar á rússnesku eða ensku. Það er þó ekki líklegt að fólkið megi nota þessi efni á leikvöngunum takist þeim á annaðborð að koma efnunum inn. Reglur FIFA gefa öryggisvörðum fyrirmæli um að fjarlægja þá áhorfendur sem skapa hættu vegna neyslu á áfengi eða eiturlyfjum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira