Nora hafði betur gegn norska handknattleikssambandinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. mars 2018 09:35 Nora hefur fengið norska sambandið til þess að breyta sínum vinnureglum. vísir/afp Norska handboltastjarnan Nora Mörk hefur ákveðið að halda áfram að spila fyrir landsliðið þar sem norska handknattleikssambandið hefur ákveðið að breyta starfsháttum sínum. Mörk hafði hótað því að hætta í landsliðinu vegna vinnubragða norska sambandsins. Nektarmyndir af henni, sem var stolið og lekið á netið, voru í dreifingu á meðal leikmanna norska karlalandsliðsins og sambandið gerði ekkert í því. Það olli Mörk eðlilega miklum vonbrigðum og því hótaði hún í kjölfarið að hætta að spila fyrir landsliðið. Það hefði verið mikill skellur fyrir liðið enda er hún ein besta handknattleikskona heims. „Ég veit ekki hvort ég vilji tilheyra hópi sem gerir allt til þess að vernda þá sem eru að brjóta á mér,“ sagði Mörk á sínum tíma. Hún hefur nú fundað með stjórn norska handknattleikssambandsins sem hefur í kjölfarið ákveðið að breyta öllum sínum vinnureglum er varðar kynferðislega áreitni. „Við höfum búið til nýjar reglur um hvernig við tæklum öll svona mál í framtíðinni og Nora er ánægð með það skref. Hún hefur því ákveðið að spila áfram fyrir landsliðið og það erum við mjög ánægð með,“ sagði formaður norska handknattleiksambandsins en fjölmiðlar ytra slá því upp að þetta sé sigur hjá leikmanninum gegn sambandinu. Hún hafði sitt í gegn. Þó svo Mörk ætli að spila aftur fyrir landsliðið er langt í að hún spili næst landsleik enda meiddist hún illa á dögunum og ekki víst hún spili handbolta aftur fyrr en á næsta ári. Handbolti Tengdar fréttir Þórir um Noru Mörk: Hefði ekki getað verið á betri stað en hjá okkur í landsliðinu Nora Mörk varð fyrir áfalli þegar nektarmyndir af henni fóru í dreifingu á internetinu. 20. desember 2017 13:00 Danskir handboltamenn hafa verið að dreifa myndunum af Noru Mörk á milli sín í tvo mánuði Flóðbylja frétta af útbreiðslu mynda af norsku handboltakonunni Noru Mörk innan handboltaheimsins ætlar ekki neinn enda að taka. Nýjustu fréttirnar koma frá Danmörku. 19. janúar 2018 08:30 Afsökunin fyrir að birta myndirnar af Noru Mörk | Héldu að þær væru af Instagram Eitt dagblaðið sem birti stolnu myndirnir af norsku handboltakonunni Noru Mörk bauð blaðamannni Verdens Gang upp á eina lélegustu afsökun ársins þegar hann leitaði útskýringa á myndbirtingunum. 22. janúar 2018 12:30 Nýtt risaáfall fyrir Noru Mörk Norska handboltakonan Nora Mörk hefur síðustu mánuði verið glíma við nettröll og útbreiðslu viðkvæmra mynda af sér en í gærkvöldi kom annarskonar áfall. 6. febrúar 2018 08:00 Evrópsk dagblöð birta myndirnar af Noru Mörk | „Eins og að reyna að stoppa flóðbylgju“ Norska handboltakonan Nora Mörk hefur nú leitað aðstoðar norsku utanríkisþjónustunnar eftir að viðkvæmar myndir af henni fóru að birtast í evrópskum fjölmiðlum. 18. janúar 2018 08:30 Nora Mörk svarar Myrhol: Hefur ekki misst trúna á öllum karlmönnum Norska handboltakonan Nora Mörk hefur nú svarað gagnrýni fyrirliða norska karlalandsliðsins en Bjarte Myrhol gagnrýndi hana fyrir slæma tímasetningu á því þegar hún sagði frá því að viðkvæmar myndir af henni hefðu gengið á milli leikmanna norska karlalandsliðsins í handbolta. 17. janúar 2018 13:45 Þórir um mál Noru Mörk: Nógu erfitt fyrir hana að segja mér hvað hafði gerst Þórir Hergeirsson, íslenski þjálfarinn hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta, hefur nú tjáð sig um nýjustu fréttirnar af máli Noru Mörk. Það allt á öðrum endanum í norska handboltasambandinu og það í miðju Evrópumóti karla. 16. janúar 2018 14:24 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Sjá meira
Norska handboltastjarnan Nora Mörk hefur ákveðið að halda áfram að spila fyrir landsliðið þar sem norska handknattleikssambandið hefur ákveðið að breyta starfsháttum sínum. Mörk hafði hótað því að hætta í landsliðinu vegna vinnubragða norska sambandsins. Nektarmyndir af henni, sem var stolið og lekið á netið, voru í dreifingu á meðal leikmanna norska karlalandsliðsins og sambandið gerði ekkert í því. Það olli Mörk eðlilega miklum vonbrigðum og því hótaði hún í kjölfarið að hætta að spila fyrir landsliðið. Það hefði verið mikill skellur fyrir liðið enda er hún ein besta handknattleikskona heims. „Ég veit ekki hvort ég vilji tilheyra hópi sem gerir allt til þess að vernda þá sem eru að brjóta á mér,“ sagði Mörk á sínum tíma. Hún hefur nú fundað með stjórn norska handknattleikssambandsins sem hefur í kjölfarið ákveðið að breyta öllum sínum vinnureglum er varðar kynferðislega áreitni. „Við höfum búið til nýjar reglur um hvernig við tæklum öll svona mál í framtíðinni og Nora er ánægð með það skref. Hún hefur því ákveðið að spila áfram fyrir landsliðið og það erum við mjög ánægð með,“ sagði formaður norska handknattleiksambandsins en fjölmiðlar ytra slá því upp að þetta sé sigur hjá leikmanninum gegn sambandinu. Hún hafði sitt í gegn. Þó svo Mörk ætli að spila aftur fyrir landsliðið er langt í að hún spili næst landsleik enda meiddist hún illa á dögunum og ekki víst hún spili handbolta aftur fyrr en á næsta ári.
Handbolti Tengdar fréttir Þórir um Noru Mörk: Hefði ekki getað verið á betri stað en hjá okkur í landsliðinu Nora Mörk varð fyrir áfalli þegar nektarmyndir af henni fóru í dreifingu á internetinu. 20. desember 2017 13:00 Danskir handboltamenn hafa verið að dreifa myndunum af Noru Mörk á milli sín í tvo mánuði Flóðbylja frétta af útbreiðslu mynda af norsku handboltakonunni Noru Mörk innan handboltaheimsins ætlar ekki neinn enda að taka. Nýjustu fréttirnar koma frá Danmörku. 19. janúar 2018 08:30 Afsökunin fyrir að birta myndirnar af Noru Mörk | Héldu að þær væru af Instagram Eitt dagblaðið sem birti stolnu myndirnir af norsku handboltakonunni Noru Mörk bauð blaðamannni Verdens Gang upp á eina lélegustu afsökun ársins þegar hann leitaði útskýringa á myndbirtingunum. 22. janúar 2018 12:30 Nýtt risaáfall fyrir Noru Mörk Norska handboltakonan Nora Mörk hefur síðustu mánuði verið glíma við nettröll og útbreiðslu viðkvæmra mynda af sér en í gærkvöldi kom annarskonar áfall. 6. febrúar 2018 08:00 Evrópsk dagblöð birta myndirnar af Noru Mörk | „Eins og að reyna að stoppa flóðbylgju“ Norska handboltakonan Nora Mörk hefur nú leitað aðstoðar norsku utanríkisþjónustunnar eftir að viðkvæmar myndir af henni fóru að birtast í evrópskum fjölmiðlum. 18. janúar 2018 08:30 Nora Mörk svarar Myrhol: Hefur ekki misst trúna á öllum karlmönnum Norska handboltakonan Nora Mörk hefur nú svarað gagnrýni fyrirliða norska karlalandsliðsins en Bjarte Myrhol gagnrýndi hana fyrir slæma tímasetningu á því þegar hún sagði frá því að viðkvæmar myndir af henni hefðu gengið á milli leikmanna norska karlalandsliðsins í handbolta. 17. janúar 2018 13:45 Þórir um mál Noru Mörk: Nógu erfitt fyrir hana að segja mér hvað hafði gerst Þórir Hergeirsson, íslenski þjálfarinn hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta, hefur nú tjáð sig um nýjustu fréttirnar af máli Noru Mörk. Það allt á öðrum endanum í norska handboltasambandinu og það í miðju Evrópumóti karla. 16. janúar 2018 14:24 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Sjá meira
Þórir um Noru Mörk: Hefði ekki getað verið á betri stað en hjá okkur í landsliðinu Nora Mörk varð fyrir áfalli þegar nektarmyndir af henni fóru í dreifingu á internetinu. 20. desember 2017 13:00
Danskir handboltamenn hafa verið að dreifa myndunum af Noru Mörk á milli sín í tvo mánuði Flóðbylja frétta af útbreiðslu mynda af norsku handboltakonunni Noru Mörk innan handboltaheimsins ætlar ekki neinn enda að taka. Nýjustu fréttirnar koma frá Danmörku. 19. janúar 2018 08:30
Afsökunin fyrir að birta myndirnar af Noru Mörk | Héldu að þær væru af Instagram Eitt dagblaðið sem birti stolnu myndirnir af norsku handboltakonunni Noru Mörk bauð blaðamannni Verdens Gang upp á eina lélegustu afsökun ársins þegar hann leitaði útskýringa á myndbirtingunum. 22. janúar 2018 12:30
Nýtt risaáfall fyrir Noru Mörk Norska handboltakonan Nora Mörk hefur síðustu mánuði verið glíma við nettröll og útbreiðslu viðkvæmra mynda af sér en í gærkvöldi kom annarskonar áfall. 6. febrúar 2018 08:00
Evrópsk dagblöð birta myndirnar af Noru Mörk | „Eins og að reyna að stoppa flóðbylgju“ Norska handboltakonan Nora Mörk hefur nú leitað aðstoðar norsku utanríkisþjónustunnar eftir að viðkvæmar myndir af henni fóru að birtast í evrópskum fjölmiðlum. 18. janúar 2018 08:30
Nora Mörk svarar Myrhol: Hefur ekki misst trúna á öllum karlmönnum Norska handboltakonan Nora Mörk hefur nú svarað gagnrýni fyrirliða norska karlalandsliðsins en Bjarte Myrhol gagnrýndi hana fyrir slæma tímasetningu á því þegar hún sagði frá því að viðkvæmar myndir af henni hefðu gengið á milli leikmanna norska karlalandsliðsins í handbolta. 17. janúar 2018 13:45
Þórir um mál Noru Mörk: Nógu erfitt fyrir hana að segja mér hvað hafði gerst Þórir Hergeirsson, íslenski þjálfarinn hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta, hefur nú tjáð sig um nýjustu fréttirnar af máli Noru Mörk. Það allt á öðrum endanum í norska handboltasambandinu og það í miðju Evrópumóti karla. 16. janúar 2018 14:24