UEFA kærir boltastrák Roma fyrir leiktöf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2018 14:00 Þessi boltastrákur tengist ekki fréttinni. Vísir/Getty Það hafa sumir stjórar kvartað yfir boltastrákum í leikjum á útivöllum en nú er framkoma eins boltastráksins hjá Roma komin alla leið inn á borð hjá aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu. UEFA hefur nefnilega kært boltastrák Roma fyrir leiktöf í leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Facundo Ferreira, leikmaður Shakhtar Donetsk, var mjög ósáttur með strákinn í þessu tilfelli undir lok leiksins og hrinti honum meðal annars yfir auglýsingaskilti.#soccernews UEFA charges Roma for ballboy’s timewasting late in game - NYON, Switzerland (AP) UEFA says it charged Roma for timewasting by a ballboy during its Champions League win over Shakhtar Donetsk. https://t.co/LMc6W9EWCl — Football Soccer News (@xtsoccer) March 15, 2018 Facundo Ferreira fékk gult spjald að launum frá dómara leiksins og baðst seinna afsökunar á framferði sínu á samfélagsmiðlum Shakhtar Donetsk. Þetta var þó ekki eina kæran sem Roma fékk á sig eftir leikinn sem liðið vann 1-0 og tryggði sér með því sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Einvígið endaði 2-2 samanlagt en Roma fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Roma er líka kært fyrir notkun stuðningmanna þeirra á blysum í stúkunni. Bæði málin verða þó ekki tekin fyrir fyrr en 31. maí. Hvort boltastrákurinn sé kominn í bann fyrir leikinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fylgir ekki sögunni. Hann var kannski bara ein af hetjum Roma í leiknum í augum stuðningsmannanna. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Sjá meira
Það hafa sumir stjórar kvartað yfir boltastrákum í leikjum á útivöllum en nú er framkoma eins boltastráksins hjá Roma komin alla leið inn á borð hjá aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu. UEFA hefur nefnilega kært boltastrák Roma fyrir leiktöf í leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Facundo Ferreira, leikmaður Shakhtar Donetsk, var mjög ósáttur með strákinn í þessu tilfelli undir lok leiksins og hrinti honum meðal annars yfir auglýsingaskilti.#soccernews UEFA charges Roma for ballboy’s timewasting late in game - NYON, Switzerland (AP) UEFA says it charged Roma for timewasting by a ballboy during its Champions League win over Shakhtar Donetsk. https://t.co/LMc6W9EWCl — Football Soccer News (@xtsoccer) March 15, 2018 Facundo Ferreira fékk gult spjald að launum frá dómara leiksins og baðst seinna afsökunar á framferði sínu á samfélagsmiðlum Shakhtar Donetsk. Þetta var þó ekki eina kæran sem Roma fékk á sig eftir leikinn sem liðið vann 1-0 og tryggði sér með því sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Einvígið endaði 2-2 samanlagt en Roma fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Roma er líka kært fyrir notkun stuðningmanna þeirra á blysum í stúkunni. Bæði málin verða þó ekki tekin fyrir fyrr en 31. maí. Hvort boltastrákurinn sé kominn í bann fyrir leikinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fylgir ekki sögunni. Hann var kannski bara ein af hetjum Roma í leiknum í augum stuðningsmannanna.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Sjá meira