Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour