Mourinho: Höfum engan tíma fyrir dramatík Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2018 22:20 Mourinho svekktur á hliðarlínunni í kvöld. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var þokkalega ánægður með leik sinna manna í tapi gegn Sevilla í kvöld og sagði að þeir hefðu átt góða kafla inn á milli án þess að stjórna leiknum. Hann segir að það sé enginn tími fyrir einhverja dramatík. „Að mínu mati er fyrsta markið alltaf mikilvægt, ekki bara útaf úrslitunum í fyrri leiknum heldur einnig hvernig leikurinn þróast,” sagði Mourinho við fjölmiðla í leikslok og hélt áfram: „Við reyndum að vera agressívir og ákafir frá fyrstu mínútu. Við skoruðum ekki og Sevilla hélt boltanum og stjórnuðu leiknum mjög vel. Við höfðum góð tækifæri til að skora, en þeir skoruðu eitt mark og eftir það varð þetta erfitt. Seinna markið gerði út um leikinn.” Margir stuðningsmenn United voru afar ósáttir við upplegg Mourinho í kvöld, en hann segir þó að liðið hafi spilað vel á köflum. „Við áttum góða kafla í leiknum. Við höfðum ekki frábæra stjórn á leiknum, en ég get ekki sagt að það var eitthvað rangt hjá mínum leikmönnum eða í þeirra ákefð í leiknum.” „Svona er fótboltinn, við töpuðum, en á morgun er annar dagur og á laugardag er annar leikur. Ég er ánægður með að leikmennirnir séu ekki að fela vonbrigði sín, en við höfum engan tíma fyrir dramatík,” sagði Portúgalinn vonsvikinn. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var þokkalega ánægður með leik sinna manna í tapi gegn Sevilla í kvöld og sagði að þeir hefðu átt góða kafla inn á milli án þess að stjórna leiknum. Hann segir að það sé enginn tími fyrir einhverja dramatík. „Að mínu mati er fyrsta markið alltaf mikilvægt, ekki bara útaf úrslitunum í fyrri leiknum heldur einnig hvernig leikurinn þróast,” sagði Mourinho við fjölmiðla í leikslok og hélt áfram: „Við reyndum að vera agressívir og ákafir frá fyrstu mínútu. Við skoruðum ekki og Sevilla hélt boltanum og stjórnuðu leiknum mjög vel. Við höfðum góð tækifæri til að skora, en þeir skoruðu eitt mark og eftir það varð þetta erfitt. Seinna markið gerði út um leikinn.” Margir stuðningsmenn United voru afar ósáttir við upplegg Mourinho í kvöld, en hann segir þó að liðið hafi spilað vel á köflum. „Við áttum góða kafla í leiknum. Við höfðum ekki frábæra stjórn á leiknum, en ég get ekki sagt að það var eitthvað rangt hjá mínum leikmönnum eða í þeirra ákefð í leiknum.” „Svona er fótboltinn, við töpuðum, en á morgun er annar dagur og á laugardag er annar leikur. Ég er ánægður með að leikmennirnir séu ekki að fela vonbrigði sín, en við höfum engan tíma fyrir dramatík,” sagði Portúgalinn vonsvikinn.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Sjá meira