Vorstemning í glæsilegu boði Sensai Ritstjórn skrifar 13. mars 2018 20:00 Það var enginn mánudagur til mæðu á Hótel Sögu í gærkvöldi þar sem snyrtivörumerkið Sensai bauð í glæsilegt kampavínsboð í samstarfi við Glamour. Boðið var haldið í Grillinu, þar sem gestir gátu dáðst að besta útsýni borgarinnar og gætt sér á góðum veitingum. Ástæðan var að kynna endurbætta formúlu Sensai púðursins ásamt nýjum highlighter en ritstjóri förðunarkafla Glamour, Harpa Káradóttir, hélt sýnikennslu fyrir gesti og fékk dagskrágerðakonuna Evu Laufey Kjaran til að sitja fyrir. Björn Bragi sá um að kitla hláturtaugar gesta en eins og myndirnar gefa til kynna var góð stemming. Takk fyrir kvöldið! Sjáið myndasafn í lok fréttarinnar. Harpa Kára sýndi förðun með vörum Sensai á Evu Laufey Kjaran.Myndir/Anton Brink Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour
Það var enginn mánudagur til mæðu á Hótel Sögu í gærkvöldi þar sem snyrtivörumerkið Sensai bauð í glæsilegt kampavínsboð í samstarfi við Glamour. Boðið var haldið í Grillinu, þar sem gestir gátu dáðst að besta útsýni borgarinnar og gætt sér á góðum veitingum. Ástæðan var að kynna endurbætta formúlu Sensai púðursins ásamt nýjum highlighter en ritstjóri förðunarkafla Glamour, Harpa Káradóttir, hélt sýnikennslu fyrir gesti og fékk dagskrágerðakonuna Evu Laufey Kjaran til að sitja fyrir. Björn Bragi sá um að kitla hláturtaugar gesta en eins og myndirnar gefa til kynna var góð stemming. Takk fyrir kvöldið! Sjáið myndasafn í lok fréttarinnar. Harpa Kára sýndi förðun með vörum Sensai á Evu Laufey Kjaran.Myndir/Anton Brink
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour