Carragher settur á bekkinn | Fær stuðning frá Neville Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. mars 2018 14:41 Carragher og Neville saman í vinnunni. vísir/getty Sky Sports hefur ákveðið að taka Jamie Carragher úr liði sínu út af hrákumáli helgarinnar. Hann hrækti þá framan í fjórtán ára stúlku úr bíl sínum. Atvikið átti sér stað eftir leik Man. Utd og Liverpool þar sem Carragher var mikið strítt enda fyrrum leikmaður Liverpool. Það þoldi Carragher ekki og hrækti á bíl sem var að stríða honum. Ekki tókst betur til en svo að hrákan fór framan í fjórtán ára dóttur bílstjórans sem var eðlilega að mynda atvikið um leið og hann keyrði. Carragher var fljótur til að biðja fólkið afsökunar en reyndi nú samt líka að kenna þeim um. „Sky tekur þetta mál mjög alvarlega og fordæmir harðlega þessa hegðun hjá Jamie,“ segir í yfirlýsingu Sky Sports í dag. „Við höfum gert honum það ljóst og honum er tímabundið vísað úr starfi. Svona hegðun er langt fyrir neðan það sem við ætlumst til af okkar fólki.“I’ve just watched Carra23 say sorry. No excuses he’s made a big mistake . He’s massively passionate about football and he’s overstepped the mark and shouldn’t have reacted . I’ve been on TV for 3 years with him and imo this isolated incident shouldn’t stop us working together — Gary Neville (@GNev2) March 12, 2018 Félagi Neville hjá Sky Sports, Gary Neville, tekur upp hanskann fyrir félaga sinn í dag eins og sjá má hér að ofan. Neville segir að þetta séu vissulega risastór mistök hjá Carragher. Hann sé aftur á móti mikill ástríðumaður er kemur að fótbolta. Á þeim þrem árum sem þeir hafa starfað saman hafi hann aldrei verið til vandræða. Neville mælist til þess að þetta atvik verði ekki til þess að þeir þurfi að hætta að vinna saman. Hvort þeir vinni saman aftur verður tíminn að leiða í ljós en eins og staðan er núna er Carragher kominn á bekkinn. Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher hrækti á fjórtán ára stúlku á hraðbrautinni Knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, Jamie Carragher, missti stjórn á sér á hraðbraut á Englandi eftir tap Liverpool gegn Man. Utd um nýliðna helgi. 12. mars 2018 09:30 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Sky Sports hefur ákveðið að taka Jamie Carragher úr liði sínu út af hrákumáli helgarinnar. Hann hrækti þá framan í fjórtán ára stúlku úr bíl sínum. Atvikið átti sér stað eftir leik Man. Utd og Liverpool þar sem Carragher var mikið strítt enda fyrrum leikmaður Liverpool. Það þoldi Carragher ekki og hrækti á bíl sem var að stríða honum. Ekki tókst betur til en svo að hrákan fór framan í fjórtán ára dóttur bílstjórans sem var eðlilega að mynda atvikið um leið og hann keyrði. Carragher var fljótur til að biðja fólkið afsökunar en reyndi nú samt líka að kenna þeim um. „Sky tekur þetta mál mjög alvarlega og fordæmir harðlega þessa hegðun hjá Jamie,“ segir í yfirlýsingu Sky Sports í dag. „Við höfum gert honum það ljóst og honum er tímabundið vísað úr starfi. Svona hegðun er langt fyrir neðan það sem við ætlumst til af okkar fólki.“I’ve just watched Carra23 say sorry. No excuses he’s made a big mistake . He’s massively passionate about football and he’s overstepped the mark and shouldn’t have reacted . I’ve been on TV for 3 years with him and imo this isolated incident shouldn’t stop us working together — Gary Neville (@GNev2) March 12, 2018 Félagi Neville hjá Sky Sports, Gary Neville, tekur upp hanskann fyrir félaga sinn í dag eins og sjá má hér að ofan. Neville segir að þetta séu vissulega risastór mistök hjá Carragher. Hann sé aftur á móti mikill ástríðumaður er kemur að fótbolta. Á þeim þrem árum sem þeir hafa starfað saman hafi hann aldrei verið til vandræða. Neville mælist til þess að þetta atvik verði ekki til þess að þeir þurfi að hætta að vinna saman. Hvort þeir vinni saman aftur verður tíminn að leiða í ljós en eins og staðan er núna er Carragher kominn á bekkinn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher hrækti á fjórtán ára stúlku á hraðbrautinni Knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, Jamie Carragher, missti stjórn á sér á hraðbraut á Englandi eftir tap Liverpool gegn Man. Utd um nýliðna helgi. 12. mars 2018 09:30 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Carragher hrækti á fjórtán ára stúlku á hraðbrautinni Knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, Jamie Carragher, missti stjórn á sér á hraðbraut á Englandi eftir tap Liverpool gegn Man. Utd um nýliðna helgi. 12. mars 2018 09:30