Englendingar bíða eftir fréttum af Kane eins og við bíðum eftir fréttum af Gylfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2018 15:00 Harry Kane og Gylfi Þór Sigurðsson eigast hér við á EM 2016. Vísir/Getty HM í fótbolta í Rússlandi er í hættu hjá fleirum en íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni því enski landsliðsframherjinn Harry Kane meiddist einnig í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Harry Kane meiddist á ökkla í leik Tottenham og Bournemouth og fór af velli eftir aðeins 34 mínútna leik. Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné en harkaði af sér og kláraði leikinn.Update: Mauricio Pochettino tells Sky Sports that Harry Kane will have a scan tomorrow and he is "concerned", but hopes he will recover quickly. Kane mood described as "positive" #ssn — Sky Sports News (@SkySportsNews) March 11, 2018 Meiðsli Harry Kane komu til eftir að hann lenti í samstuði við Asmir Begovic, markvörð Bournemouth-liðsins. Kane skoraði reyndar þarna mark en markið var dæmt af vegna rangstöðu og enski framherjinn yfirgaf völlinn í kjölfarið. Báðir þurfa þeir Gylfi og Kane hinsvegar að fara í frekari skoðun í dag og þá kemur betur í ljós hversu alvarleg meiðslin eru og hversu lengi þeir verða frá. Harry Kane yfirgaf Bournemouth á hækjum sem boðaði ekki gott fyrir framhaldið og það sem verra er að þessi meiðsli hans eru á stað sem Kane hefur oft meiðst á áður.19/05/2014 vs Wales [U21s] Kane - ankle injury - sidelined [26 days] 18/09/2016 vs Sunderland Kane - ankle injury - sidelined [49 days] 12/03/17 vs Millwall Kane - ankle injury - sidelined [27 days] 11/03/18 vs Bournemouth Kane - ankle injury - sidelined ??? pic.twitter.com/YXSgxkAz2i — Ben Dinnery (@BenDinnery) March 12, 2018 Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, sagði Kane hafa meiðst á hægri ökkla og að þetta væru möguleg liðbandameiðsli. Kane varð fyrir svipuðum meiðslum á móti Sunderland snemma á síðasta tímabili. Kane var þá frá í tvo mánuði frá milli september og nóvember 2016 og hann var einnig frá í tvær og hálf viku frá mars til apríl 2017 vegna sömu meiðsla. Þessi hægri ökkli hans er því enn á ný til vandræða. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
HM í fótbolta í Rússlandi er í hættu hjá fleirum en íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni því enski landsliðsframherjinn Harry Kane meiddist einnig í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Harry Kane meiddist á ökkla í leik Tottenham og Bournemouth og fór af velli eftir aðeins 34 mínútna leik. Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné en harkaði af sér og kláraði leikinn.Update: Mauricio Pochettino tells Sky Sports that Harry Kane will have a scan tomorrow and he is "concerned", but hopes he will recover quickly. Kane mood described as "positive" #ssn — Sky Sports News (@SkySportsNews) March 11, 2018 Meiðsli Harry Kane komu til eftir að hann lenti í samstuði við Asmir Begovic, markvörð Bournemouth-liðsins. Kane skoraði reyndar þarna mark en markið var dæmt af vegna rangstöðu og enski framherjinn yfirgaf völlinn í kjölfarið. Báðir þurfa þeir Gylfi og Kane hinsvegar að fara í frekari skoðun í dag og þá kemur betur í ljós hversu alvarleg meiðslin eru og hversu lengi þeir verða frá. Harry Kane yfirgaf Bournemouth á hækjum sem boðaði ekki gott fyrir framhaldið og það sem verra er að þessi meiðsli hans eru á stað sem Kane hefur oft meiðst á áður.19/05/2014 vs Wales [U21s] Kane - ankle injury - sidelined [26 days] 18/09/2016 vs Sunderland Kane - ankle injury - sidelined [49 days] 12/03/17 vs Millwall Kane - ankle injury - sidelined [27 days] 11/03/18 vs Bournemouth Kane - ankle injury - sidelined ??? pic.twitter.com/YXSgxkAz2i — Ben Dinnery (@BenDinnery) March 12, 2018 Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, sagði Kane hafa meiðst á hægri ökkla og að þetta væru möguleg liðbandameiðsli. Kane varð fyrir svipuðum meiðslum á móti Sunderland snemma á síðasta tímabili. Kane var þá frá í tvo mánuði frá milli september og nóvember 2016 og hann var einnig frá í tvær og hálf viku frá mars til apríl 2017 vegna sömu meiðsla. Þessi hægri ökkli hans er því enn á ný til vandræða.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira