Messan: Sögðu að Jói Berg ætti ekkert erindi í efstu deild Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. mars 2018 12:30 Ólafur er sögumaður góður. Ólafur Kristjánsson sagði skemmtilega sögu frá njósnara á vegum enska knattspyrnusambandsins í Messunni í gær. „Aðeins um Crystal Palace og Roy Hodgson eða clueless Hodgson. Ástæðan fyrir því að ég er svolítið pirraður út í hann er að þegar ég var að „scouta“ fyrir Evrópumótið 2016 þá var ég oft með enskum njósnara sem var náinn aðstoðarmaður Hodgson,“ sagði Ólafur í Messunni. „Þá vorum við oft að tala um íslenska leikmenn og meðal annars Jóhann Berg. Hann sagðist kannski myndi ráðleggja stjóra í Englandi að taka þegar liðið væri í baráttu í næstefstu deildinni. Hann gæti svo aldrei meikað það í efstu deild. Þessi hroki varð þeim að falli. Þeir höfðu varla skoðað liðið. Fóru bara í skoðunarferð á Signu sem er reyndar mjög falleg. „Þessi maður fór alltaf út af vellinum áður en leikirnir voru búnir. Hann kom alltaf eftir að þeir voru byrjaðir en var samt alltaf með allt á hreinu. Þetta er enski hrokinn þar sem þeir telja sig betri en aðra og þurfi ekki að undirbúa sig.“ Sjá má eldræðu Ólafs hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáið vítavörslu Cech og markaveislu Lundúnaliðanna Gærdagurinn var stór hjá markverði Arsenal, Petr Cech, því þá varði hann loksins víti í búningi Arsenal og hélt þess utan hreinu í 200. sinn í ensku úrvalsdeildinni. 12. mars 2018 08:30 Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47 Varnarleikur Liverpool í molum: Lovren og Van Dijk spila ekki fyrir liðið Ólafur Kristjánsson og Ríkharður Daðason fóru yfir varnarleik Liverpool á móti Manchester United í Messunni. 12. mars 2018 11:00 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Ólafur Kristjánsson sagði skemmtilega sögu frá njósnara á vegum enska knattspyrnusambandsins í Messunni í gær. „Aðeins um Crystal Palace og Roy Hodgson eða clueless Hodgson. Ástæðan fyrir því að ég er svolítið pirraður út í hann er að þegar ég var að „scouta“ fyrir Evrópumótið 2016 þá var ég oft með enskum njósnara sem var náinn aðstoðarmaður Hodgson,“ sagði Ólafur í Messunni. „Þá vorum við oft að tala um íslenska leikmenn og meðal annars Jóhann Berg. Hann sagðist kannski myndi ráðleggja stjóra í Englandi að taka þegar liðið væri í baráttu í næstefstu deildinni. Hann gæti svo aldrei meikað það í efstu deild. Þessi hroki varð þeim að falli. Þeir höfðu varla skoðað liðið. Fóru bara í skoðunarferð á Signu sem er reyndar mjög falleg. „Þessi maður fór alltaf út af vellinum áður en leikirnir voru búnir. Hann kom alltaf eftir að þeir voru byrjaðir en var samt alltaf með allt á hreinu. Þetta er enski hrokinn þar sem þeir telja sig betri en aðra og þurfi ekki að undirbúa sig.“ Sjá má eldræðu Ólafs hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáið vítavörslu Cech og markaveislu Lundúnaliðanna Gærdagurinn var stór hjá markverði Arsenal, Petr Cech, því þá varði hann loksins víti í búningi Arsenal og hélt þess utan hreinu í 200. sinn í ensku úrvalsdeildinni. 12. mars 2018 08:30 Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47 Varnarleikur Liverpool í molum: Lovren og Van Dijk spila ekki fyrir liðið Ólafur Kristjánsson og Ríkharður Daðason fóru yfir varnarleik Liverpool á móti Manchester United í Messunni. 12. mars 2018 11:00 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Sjáið vítavörslu Cech og markaveislu Lundúnaliðanna Gærdagurinn var stór hjá markverði Arsenal, Petr Cech, því þá varði hann loksins víti í búningi Arsenal og hélt þess utan hreinu í 200. sinn í ensku úrvalsdeildinni. 12. mars 2018 08:30
Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47
Varnarleikur Liverpool í molum: Lovren og Van Dijk spila ekki fyrir liðið Ólafur Kristjánsson og Ríkharður Daðason fóru yfir varnarleik Liverpool á móti Manchester United í Messunni. 12. mars 2018 11:00