Bono bálreiður vegna eineltis innan góðgerðasamtaka Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 11. mars 2018 11:42 Bono er miður sín að hafa ekki tekist að vernda starfsmenn sína. Vísir/Getty Bono, söngvari hljómsveitarinnar U2, segist hafa orðið bálreiður þegar frásagnir af einelti innan góðgerðasamtaka sem hann fjármagnar tóku að spyrjast út að því er fram kemur á vef Guardian. Lægra settir starfsmenn innan samtakanna ONE hafa stigið fram og greint frá raunum sínum af einelti og ofbeldi. Bono segist axla ábyrgð, honum hafði ekki tekist að vernda starfsmennina. Starfsstöðvar samtakanna eru í Jóhannesarborg í Suður- Afríku. Samtökin ONE voru stofnuð árið 2004 og er ætlað að berjast gegn sárri hungursneyð og sjúkdómum. Innri athugun var sett af stað af hálfu samtakanna þegar hópur fyrrverandi starfsmanna ONE greindi frá því á Twitter að komið væri fram við suma starfsmenn eins og hunda. Hópurinn sagði frá því að starfsmennirnir hefðu ítrekað verið niðurlægðir og þá segist ein hafa lent í því að hafa verið lækkuð í tign innan ONE þegar hún neitaði að stunda kynlíf með embættismanni. Í kjölfar athugunarinnar kom meðal annars í ljós að yfirmaður hefði kallað undirmenn sína heimska bjána og sagt að þeir væru einskis virði. Skeytasendingar yfirmannsins sýndu fram á lítilsvirðingu hans svo ekki var um villst. Gayle Smith, sem tók við sem framkvæmdastjóri samtakanna fyrir ári, segir að hann muni hlusta á frásagnir allra sem stíga fram og lofar hann því skoða málið af mikilli festu og alvöru. „Okkur þykir þetta svo leitt. Ég hata einelti, ég mun ekki umbera það,“ sagði Bono. Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Fleiri fréttir Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Sjá meira
Bono, söngvari hljómsveitarinnar U2, segist hafa orðið bálreiður þegar frásagnir af einelti innan góðgerðasamtaka sem hann fjármagnar tóku að spyrjast út að því er fram kemur á vef Guardian. Lægra settir starfsmenn innan samtakanna ONE hafa stigið fram og greint frá raunum sínum af einelti og ofbeldi. Bono segist axla ábyrgð, honum hafði ekki tekist að vernda starfsmennina. Starfsstöðvar samtakanna eru í Jóhannesarborg í Suður- Afríku. Samtökin ONE voru stofnuð árið 2004 og er ætlað að berjast gegn sárri hungursneyð og sjúkdómum. Innri athugun var sett af stað af hálfu samtakanna þegar hópur fyrrverandi starfsmanna ONE greindi frá því á Twitter að komið væri fram við suma starfsmenn eins og hunda. Hópurinn sagði frá því að starfsmennirnir hefðu ítrekað verið niðurlægðir og þá segist ein hafa lent í því að hafa verið lækkuð í tign innan ONE þegar hún neitaði að stunda kynlíf með embættismanni. Í kjölfar athugunarinnar kom meðal annars í ljós að yfirmaður hefði kallað undirmenn sína heimska bjána og sagt að þeir væru einskis virði. Skeytasendingar yfirmannsins sýndu fram á lítilsvirðingu hans svo ekki var um villst. Gayle Smith, sem tók við sem framkvæmdastjóri samtakanna fyrir ári, segir að hann muni hlusta á frásagnir allra sem stíga fram og lofar hann því skoða málið af mikilli festu og alvöru. „Okkur þykir þetta svo leitt. Ég hata einelti, ég mun ekki umbera það,“ sagði Bono.
Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Fleiri fréttir Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Sjá meira