Telur að íbúðarhúsnæði muni hækka um 8 til 9 prósent árlega Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifa 10. mars 2018 21:30 Búist er við að verð á íbúðarhúsnæði hækki að meðaltali um átta til níu prósent árlega á höfuðborgarsvæðinu á komandi árum, segir hagfræðingur hjá Landsbankanum. Það sé hins vegar erfitt að spá því lítið sé til af gögnum um fasteignamarkaðinn og því margir óvissuþættir til staðar. „Róast markaðurinn án brotlendingar?“ var yfirskrift á erindi Ara Skúlasonar hagfræðings á ráðstefnu um framtíð höfuðborgarsvæðisins í Laugardalshöll í dag. Hann hefur áhyggjur af því hve lítið er til af gögnum um hversu mikið sé byggt og hver eftirspurnin sé í raun og veru. „Þessi staða er svolítið hættuleg að því leyti að við gætum farið í vitlausa átt vegna þess að við höfum ekki haft nógu mikið fyrir því að afla okkur upplýsinga um hvað er mikið að koma af íbúðum, hvað er mikið er til og hversu mikið líklegt er að verði selt á þeim verðum sem íbúðirnar verða boðnar á,“ segir Ari. Ari spáir því hins vegar, byggt á fyrri reynslu, að fasteignaverð haldi áfram að hækka á næstu árum. „Ég spái því að á næsta ári þá hækki þetta um sirka átta til níu prósent og svo áfram álíka, jafnvel aðeins minna. Ekki eins og á síðasta ári þegar fasteignaverðið hækkaði um upp undir tuttugu prósent á einu ári.“Sjá einnig: Sjötíu prósent hækkun á 5 árum Hann segir vísbendingar um að hagsveiflan sé á leið niður en engar róttækar breytingar fylgi því. Húsnæðismál Tengdar fréttir Jafnvægi að nást á fasteignamarkaði Vísbendingar eru um að nú hægi á hækkunum á fasteignamarkaði. Fyrrverandi formaður Félags fasteignasala telur að sveitarfélögin muni koma með húsnæðismálaútspil í aðdraganda kosninga. 12. júní 2017 07:00 Húsnæðismarkaðurinn talinn vera að kólna Það vekur athygli að fasteignaverð á fjölbýli hækkaði aðeins um 0,32 prósent milli mánaða en ekki hefur sést eins lítil hækkun frá því í mars 2016. 31. ágúst 2017 07:00 Fasteignasalar sjá ekki lægra verð í kortunum Íbúðalánasjóður segir að í ljósi sögunnar geti sumir nú verið varir um sig eftir að fasteignaverð lækkaði í nóvember og um 78 prósent íbúða seldust undir ásettu verði. Fasteignasalar spá verðhækkunum en auknu jafnvægi. 11. janúar 2018 06:00 Hægir á hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,3 prósent í júlí. 18. ágúst 2017 12:52 Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Búist er við að verð á íbúðarhúsnæði hækki að meðaltali um átta til níu prósent árlega á höfuðborgarsvæðinu á komandi árum, segir hagfræðingur hjá Landsbankanum. Það sé hins vegar erfitt að spá því lítið sé til af gögnum um fasteignamarkaðinn og því margir óvissuþættir til staðar. „Róast markaðurinn án brotlendingar?“ var yfirskrift á erindi Ara Skúlasonar hagfræðings á ráðstefnu um framtíð höfuðborgarsvæðisins í Laugardalshöll í dag. Hann hefur áhyggjur af því hve lítið er til af gögnum um hversu mikið sé byggt og hver eftirspurnin sé í raun og veru. „Þessi staða er svolítið hættuleg að því leyti að við gætum farið í vitlausa átt vegna þess að við höfum ekki haft nógu mikið fyrir því að afla okkur upplýsinga um hvað er mikið að koma af íbúðum, hvað er mikið er til og hversu mikið líklegt er að verði selt á þeim verðum sem íbúðirnar verða boðnar á,“ segir Ari. Ari spáir því hins vegar, byggt á fyrri reynslu, að fasteignaverð haldi áfram að hækka á næstu árum. „Ég spái því að á næsta ári þá hækki þetta um sirka átta til níu prósent og svo áfram álíka, jafnvel aðeins minna. Ekki eins og á síðasta ári þegar fasteignaverðið hækkaði um upp undir tuttugu prósent á einu ári.“Sjá einnig: Sjötíu prósent hækkun á 5 árum Hann segir vísbendingar um að hagsveiflan sé á leið niður en engar róttækar breytingar fylgi því.
Húsnæðismál Tengdar fréttir Jafnvægi að nást á fasteignamarkaði Vísbendingar eru um að nú hægi á hækkunum á fasteignamarkaði. Fyrrverandi formaður Félags fasteignasala telur að sveitarfélögin muni koma með húsnæðismálaútspil í aðdraganda kosninga. 12. júní 2017 07:00 Húsnæðismarkaðurinn talinn vera að kólna Það vekur athygli að fasteignaverð á fjölbýli hækkaði aðeins um 0,32 prósent milli mánaða en ekki hefur sést eins lítil hækkun frá því í mars 2016. 31. ágúst 2017 07:00 Fasteignasalar sjá ekki lægra verð í kortunum Íbúðalánasjóður segir að í ljósi sögunnar geti sumir nú verið varir um sig eftir að fasteignaverð lækkaði í nóvember og um 78 prósent íbúða seldust undir ásettu verði. Fasteignasalar spá verðhækkunum en auknu jafnvægi. 11. janúar 2018 06:00 Hægir á hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,3 prósent í júlí. 18. ágúst 2017 12:52 Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Jafnvægi að nást á fasteignamarkaði Vísbendingar eru um að nú hægi á hækkunum á fasteignamarkaði. Fyrrverandi formaður Félags fasteignasala telur að sveitarfélögin muni koma með húsnæðismálaútspil í aðdraganda kosninga. 12. júní 2017 07:00
Húsnæðismarkaðurinn talinn vera að kólna Það vekur athygli að fasteignaverð á fjölbýli hækkaði aðeins um 0,32 prósent milli mánaða en ekki hefur sést eins lítil hækkun frá því í mars 2016. 31. ágúst 2017 07:00
Fasteignasalar sjá ekki lægra verð í kortunum Íbúðalánasjóður segir að í ljósi sögunnar geti sumir nú verið varir um sig eftir að fasteignaverð lækkaði í nóvember og um 78 prósent íbúða seldust undir ásettu verði. Fasteignasalar spá verðhækkunum en auknu jafnvægi. 11. janúar 2018 06:00
Hægir á hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,3 prósent í júlí. 18. ágúst 2017 12:52