Englendingar vilja fá að halda næsta Evrópumót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2018 08:00 Holland vann EM á heimavelli síðasta sumar. Vísir/Getty Enska knattspyrnusambandið mun sækjast eftir því við Knattspyrnusamband Evrópu að fá að halda Evrópumótið eftir þrjú ár. EM kvenna fór fram í Hollandi síðasta sumar og næsta keppni fer fram sumarið 2021. Enska landsliðið komst í undanúrslitin 2017 og varð í þriðja sæti á HM 2015. Það er mikill uppgangur í kvennafótboltanum í Englandi. Enska knattspyrnusambandið mun keppa um hnossið við Austurríki og Ungverjaland sem hafa bæði sótt um að fá að halda EM 2021. Þetta verður þrettánda Evrópukeppnin og sextán þjóðir munu komast á mótið eins og síðast. Íslenska kvennalandsliðið hefur komist á síðustu þrjú Evrópumót sem hafa farið fram í Finnlandi (2009), Svíþjóð (2013) og Hollandi (2017). Stelpurnar okkar eru líklegar til að ná fjórða Evrópumótinu í röð haldi þær áfram á sömu braut. UEFA mun taka ákvörðun um það í desember hvar Evrópumótið mun fara fram sumarið 2021. England hélt EM kvenna sumarið 2005 en þá komust aðeins átta þjóðir á mótið. Það mót er líka síðasta Evrópumótið sem íslenska kvennalandsliðið missti af. England hefur líka haldið eitt Evrópumót hjá körlunum en EM karla fór fram í Englandi sumarið 1996. Enska knattspyrnusambandið hefur reynt að fá að halda HM karla á síðustu árum en FIFA hefur ekki orðið við því.Fræg stund með Gazza frá EM í Englandi 1996.Vísir/Getty EM 2017 í Hollandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið mun sækjast eftir því við Knattspyrnusamband Evrópu að fá að halda Evrópumótið eftir þrjú ár. EM kvenna fór fram í Hollandi síðasta sumar og næsta keppni fer fram sumarið 2021. Enska landsliðið komst í undanúrslitin 2017 og varð í þriðja sæti á HM 2015. Það er mikill uppgangur í kvennafótboltanum í Englandi. Enska knattspyrnusambandið mun keppa um hnossið við Austurríki og Ungverjaland sem hafa bæði sótt um að fá að halda EM 2021. Þetta verður þrettánda Evrópukeppnin og sextán þjóðir munu komast á mótið eins og síðast. Íslenska kvennalandsliðið hefur komist á síðustu þrjú Evrópumót sem hafa farið fram í Finnlandi (2009), Svíþjóð (2013) og Hollandi (2017). Stelpurnar okkar eru líklegar til að ná fjórða Evrópumótinu í röð haldi þær áfram á sömu braut. UEFA mun taka ákvörðun um það í desember hvar Evrópumótið mun fara fram sumarið 2021. England hélt EM kvenna sumarið 2005 en þá komust aðeins átta þjóðir á mótið. Það mót er líka síðasta Evrópumótið sem íslenska kvennalandsliðið missti af. England hefur líka haldið eitt Evrópumót hjá körlunum en EM karla fór fram í Englandi sumarið 1996. Enska knattspyrnusambandið hefur reynt að fá að halda HM karla á síðustu árum en FIFA hefur ekki orðið við því.Fræg stund með Gazza frá EM í Englandi 1996.Vísir/Getty
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti