Óþekkjanleg á forsíðu Paper Ritstjórn skrifar 27. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Söngkonan Christina Aguilera sýnir á sér nýja og náttúrulega hlið á forsíðu tímaritsins Paper. Hún er alveg ómáluð og fersk á forsíðunni en þeir sem þekkja til eru vanari að sjá hana skarta áberandi augnförðun, gerviaugnahárum og varalit við hvaða tilefni sem er. Forsíðan hefur vakið mikla athygli en sjálf segir Aguilera að um nýtt upphaf fyrir sig sé að ræða. „Ég er listamaður, það er það sem ég er frá náttúrunnar hendi. Og ég er á þeim stað núna, líka tónlistarlega, þar sem það er frelsandi tilfinning að geta hreinsað sig og kunna að meta sjálfan sig fyrir þann sem maður er og eigin hráu fegurð ... ég þarf að finna það, vera listamaður, skapa og breytast,“ segir Aguilera sem gaf í skyn á samfélagsmiðlum fyrr á þessu ári að ný tónlist væri á leiðinni frá söngkonunni frægu. Við kunnum að meta þetta nýja lúkk! hi mom @papermagazine #Transformation #xtinaPAPER A post shared by Christina Aguilera (@xtina) on Mar 26, 2018 at 10:59am PDT Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour
Söngkonan Christina Aguilera sýnir á sér nýja og náttúrulega hlið á forsíðu tímaritsins Paper. Hún er alveg ómáluð og fersk á forsíðunni en þeir sem þekkja til eru vanari að sjá hana skarta áberandi augnförðun, gerviaugnahárum og varalit við hvaða tilefni sem er. Forsíðan hefur vakið mikla athygli en sjálf segir Aguilera að um nýtt upphaf fyrir sig sé að ræða. „Ég er listamaður, það er það sem ég er frá náttúrunnar hendi. Og ég er á þeim stað núna, líka tónlistarlega, þar sem það er frelsandi tilfinning að geta hreinsað sig og kunna að meta sjálfan sig fyrir þann sem maður er og eigin hráu fegurð ... ég þarf að finna það, vera listamaður, skapa og breytast,“ segir Aguilera sem gaf í skyn á samfélagsmiðlum fyrr á þessu ári að ný tónlist væri á leiðinni frá söngkonunni frægu. Við kunnum að meta þetta nýja lúkk! hi mom @papermagazine #Transformation #xtinaPAPER A post shared by Christina Aguilera (@xtina) on Mar 26, 2018 at 10:59am PDT
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour