Strákarnir mega búast við brjáluðum látum í kvöld miðað við stuðið á Perúmönnum í gær Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. mars 2018 10:30 Stuðningsmenn Perú hressir á Hilton Hótel í gær. Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta mæta Perú í vináttuleik á Red Bull-vellinum í New Jersey í kvöld en leikurinn er sá þriðji síðasti hjá liðinu áður en það fer á HM í Rússlandi. Þetta er síðasti vináttuleikurinn sem íslenska liðið spilar áður en Heimir Hallgrímsson velur HM-hópinn sem tilkynntur verður í byrjun maí. Okkar menn spiluðu fyrir framan 60.000 manns á móti Mexíkó í San Francisco aðfaranótt laugardags þar sem stemningin var mikil en það má búast við enn meiri látum í kvöld. Stuðningsmenn Perú eru nefnilega mættir til New York, eða reyndar New Jersey þar sem leikurinn fer fram, og það með látum eins og sjá má í myndböndunum hér að neðan. Ríflega 100 stuðningsmenn Perú mættu á liðshótel landsliðsins í New Jersey í gær þar sem þeir biðu eftir hetjunum sínum en á meðan þeir biðu var sungið og trallað og blys tendruð. Perú hefur ekki komist á HM í tæplega fimmtíu ár og ríkir því mikil eftirvænting á meðal stuðningsmanna liðsins eins og sjá má.Video : Más de 100 hinchas esperan en el hotel a la selección peruana de fútbol en el Hilton de New Jersey. Ya llegan los jugadores... pic.twitter.com/P4WdrYP0SZ— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia pic.twitter.com/M7d6aj5MTa— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia 2-4 pic.twitter.com/U8g1JTIp7L— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia 3/4 pic.twitter.com/NLkHsDjPGU— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia 4/4 pic.twitter.com/0XRS7tVMFp— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Síðasta tækifæri leikmanna til að heilla Heimi og þjálfarateymið Strákarnir okkar spila síðasta vináttuleikinn áður en Heimir Hallgrímsson þarf að velja HM-hópinn. 27. mars 2018 09:30 Heimi dreymir um að lyfta HM-styttunni: „Mamma spurði hvað í fjandanum ég væri að hugsa“ Heimir Hallgrímsson er óhræddur við að segja að draumur hans er að verða heimsmeistari. 27. mars 2018 08:30 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta mæta Perú í vináttuleik á Red Bull-vellinum í New Jersey í kvöld en leikurinn er sá þriðji síðasti hjá liðinu áður en það fer á HM í Rússlandi. Þetta er síðasti vináttuleikurinn sem íslenska liðið spilar áður en Heimir Hallgrímsson velur HM-hópinn sem tilkynntur verður í byrjun maí. Okkar menn spiluðu fyrir framan 60.000 manns á móti Mexíkó í San Francisco aðfaranótt laugardags þar sem stemningin var mikil en það má búast við enn meiri látum í kvöld. Stuðningsmenn Perú eru nefnilega mættir til New York, eða reyndar New Jersey þar sem leikurinn fer fram, og það með látum eins og sjá má í myndböndunum hér að neðan. Ríflega 100 stuðningsmenn Perú mættu á liðshótel landsliðsins í New Jersey í gær þar sem þeir biðu eftir hetjunum sínum en á meðan þeir biðu var sungið og trallað og blys tendruð. Perú hefur ekki komist á HM í tæplega fimmtíu ár og ríkir því mikil eftirvænting á meðal stuðningsmanna liðsins eins og sjá má.Video : Más de 100 hinchas esperan en el hotel a la selección peruana de fútbol en el Hilton de New Jersey. Ya llegan los jugadores... pic.twitter.com/P4WdrYP0SZ— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia pic.twitter.com/M7d6aj5MTa— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia 2-4 pic.twitter.com/U8g1JTIp7L— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia 3/4 pic.twitter.com/NLkHsDjPGU— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia 4/4 pic.twitter.com/0XRS7tVMFp— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Síðasta tækifæri leikmanna til að heilla Heimi og þjálfarateymið Strákarnir okkar spila síðasta vináttuleikinn áður en Heimir Hallgrímsson þarf að velja HM-hópinn. 27. mars 2018 09:30 Heimi dreymir um að lyfta HM-styttunni: „Mamma spurði hvað í fjandanum ég væri að hugsa“ Heimir Hallgrímsson er óhræddur við að segja að draumur hans er að verða heimsmeistari. 27. mars 2018 08:30 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Síðasta tækifæri leikmanna til að heilla Heimi og þjálfarateymið Strákarnir okkar spila síðasta vináttuleikinn áður en Heimir Hallgrímsson þarf að velja HM-hópinn. 27. mars 2018 09:30
Heimi dreymir um að lyfta HM-styttunni: „Mamma spurði hvað í fjandanum ég væri að hugsa“ Heimir Hallgrímsson er óhræddur við að segja að draumur hans er að verða heimsmeistari. 27. mars 2018 08:30