Strákarnir okkar eru komnir í aðeins kaldara umhverfi en þegar þeir voru staddir í San Francisco í síðustu viku.
Leikvangurinn sem hýsir leikinn er Red Bull Arena í New Jersey en það er heimavöllur MLS-liðsins New York Red Bulls.
Það snjóar oft á menn í New York en umsjónarmenn Red Bull Arena eiga réttu svörin við því eins og sjá má hér fyrir neðan.
sNOw problem for @redbullarena#RBNYpic.twitter.com/6FEfviZaeh
— New York Red Bulls (@NewYorkRedBulls) March 24, 2018
Hér fyrir neðan má síðan sjá íslensku strákana spóka sig um í New Jersey þar sem þeir horfa yfir til Manhattan.
We have arrived in New Jersey
Decent view. #fyririslandpic.twitter.com/6nxJR8wWmr
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 25, 2018