Smekkleg Tilda Swinton Ritstjórn skrifar 21. mars 2018 17:53 Glamour/Getty Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin. Mest lesið Misbrigði: Erindi II Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour
Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin.
Mest lesið Misbrigði: Erindi II Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour