Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Látum vaða í upphá stígvél Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Látum vaða í upphá stígvél Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour