Vilja opna hagfræðideildina Hörður Ægisson skrifar 21. mars 2018 13:15 Stúdentar í Háskóla Íslands. Hagfræði er vaxandi grein hér á landi. Vísir/Valli Boðið verður upp á MA-nám í hagnýtri hagfræði í fyrsta skipti í hagfræðideild Háskóla Íslands nú næsta haust. Ásgeir Jónsson, forseti deildarinnar, segir námið einkum ætlað þeim sem hafa lokið grunnnámi í öðrum greinum en hagfræði og vilja öðlast hagnýta þekkingu á faginu, meðal annars til þess að auka möguleika sína á vinnumarkaði. Skyldukúrsar verði fremur fáir og nemendum gefið frelsi til þess að raða saman valkúrsum innan og utan deildar, til dæmis í fjármálum og viðskiptafræði. Ásgeir segir hagfræði vera mjög vaxandi grein hér á landi. „Hún hefur enda svör á reiðum höndum við öllum vandamálum samtímans. Við viljum því opna deildina og gera fleirum kleift að sækja sér þekkingu til okkar og MA-nám er einn liður í því. Samhliða þessum nýju áherslum höfum við tekið upp 6-7 vikna lotukerfi í kennslu í stað hefðbundinnar 13 vikna námsannar þar sem nemendur taka aðeins tvo kúrsa í hverri lotu. Þetta nýja fyrirkomulag skerpir fókusinn á náminu og við getum nýtt fyrstu námslotuna til þess að byggja undirstöðu í þjóðhagfræði og rekstrarhagfræði ásamt því að fara yfir þá stærðfræði og tölfræði sem nauðsynleg er fyrir námið.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Boðið verður upp á MA-nám í hagnýtri hagfræði í fyrsta skipti í hagfræðideild Háskóla Íslands nú næsta haust. Ásgeir Jónsson, forseti deildarinnar, segir námið einkum ætlað þeim sem hafa lokið grunnnámi í öðrum greinum en hagfræði og vilja öðlast hagnýta þekkingu á faginu, meðal annars til þess að auka möguleika sína á vinnumarkaði. Skyldukúrsar verði fremur fáir og nemendum gefið frelsi til þess að raða saman valkúrsum innan og utan deildar, til dæmis í fjármálum og viðskiptafræði. Ásgeir segir hagfræði vera mjög vaxandi grein hér á landi. „Hún hefur enda svör á reiðum höndum við öllum vandamálum samtímans. Við viljum því opna deildina og gera fleirum kleift að sækja sér þekkingu til okkar og MA-nám er einn liður í því. Samhliða þessum nýju áherslum höfum við tekið upp 6-7 vikna lotukerfi í kennslu í stað hefðbundinnar 13 vikna námsannar þar sem nemendur taka aðeins tvo kúrsa í hverri lotu. Þetta nýja fyrirkomulag skerpir fókusinn á náminu og við getum nýtt fyrstu námslotuna til þess að byggja undirstöðu í þjóðhagfræði og rekstrarhagfræði ásamt því að fara yfir þá stærðfræði og tölfræði sem nauðsynleg er fyrir námið.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira