Best klæddu konur vikunnar Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 21:00 Glamour/Getty Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Rihanna og Drake komin með para húðflúr Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour
Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz
Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Rihanna og Drake komin með para húðflúr Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour