Best klæddu konur vikunnar Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 21:00 Glamour/Getty Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz Mest lesið Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour
Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz
Mest lesið Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour