Best klæddu konur vikunnar Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 21:00 Glamour/Getty Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz Mest lesið Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Besta bjútí grínið Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour
Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz
Mest lesið Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Besta bjútí grínið Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour