Stelpurnar gistu í Köben áður en þær komu til Færeyja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2018 19:30 Íslensku stelpurnar ætla sér sex stig í þessari ferð. Vísir/Getty Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið til Færeyja þar sem liðið mætir heimakonum í undankeppni HM 2019 á morgun. Íslenska liðið vann 2-0 sigur á Slóveníu á föstudaginn og stelpurnar eiga að landa þremur stigum til viðbótar í leiknum í Færeyjum. Íslenska liðið æfði í Slóveníu á laugardagsmorgun og hélt svo áleiðis til Zagreb seinni partinn áður en flogið var til Kaupmannahafnar. Stelpurnar gistu í Kaupmannahöfn í eina nótt og skoðuðu sig aðeins um í þessari fyrrum höfuðborg Ísland áður en flogið var til Færeyja seinni partinn í gær en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Stelpurnar æfðu síðan í dag á keppnisvellinum sem er Tórsvöllur í Þórshöfn. Stelpurnar sem leika hér heima eru ekki byrjaðar að spila í Pepsi-deildinni en stelpurnar í færeysku deildinni eru aftur á móti búnar með fjóra leiki. Færeyska deildin hófst 11. mars og hafa verið leiknar 4 umferðir í efstu deild kvenna, „Betri deildin“, en hana skipa 6 lið. Í efstu sætunum og taplaus enn sem komið er eru KÍ og EB/Streymur/Skála. Síðarnefnda liðið er núverandi meistari og rauf þar með ótrúlega sigurgöngu KÍ sem hafði unnið deildina 17 ár í röð. Flestir leikmenn í færeyska hópnum sem mætir Íslendingum eru frá EB/Streymur/Skála eða fjórir talsins og þrír koma frá KÍ. Þá eru sex leikmenn sem koma frá erlendum félögum. Þetta verður annar leikur þjóðanna í þessari undankeppni því Ísland og Færeyjar mættust á Laugardalsvelli í september á síðasta ári. Ísland vann þá 8-0 sigur. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Elín Metta Jensen og Fanndís Friðriksdóttir skoruðu öll tvö mörk í leiknum og þær Sara Björk Gunnarsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir voru með eitt mark hvor. Leikur Íslands og Færeyja hefst klukkan 15.00 á morgun. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið til Færeyja þar sem liðið mætir heimakonum í undankeppni HM 2019 á morgun. Íslenska liðið vann 2-0 sigur á Slóveníu á föstudaginn og stelpurnar eiga að landa þremur stigum til viðbótar í leiknum í Færeyjum. Íslenska liðið æfði í Slóveníu á laugardagsmorgun og hélt svo áleiðis til Zagreb seinni partinn áður en flogið var til Kaupmannahafnar. Stelpurnar gistu í Kaupmannahöfn í eina nótt og skoðuðu sig aðeins um í þessari fyrrum höfuðborg Ísland áður en flogið var til Færeyja seinni partinn í gær en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Stelpurnar æfðu síðan í dag á keppnisvellinum sem er Tórsvöllur í Þórshöfn. Stelpurnar sem leika hér heima eru ekki byrjaðar að spila í Pepsi-deildinni en stelpurnar í færeysku deildinni eru aftur á móti búnar með fjóra leiki. Færeyska deildin hófst 11. mars og hafa verið leiknar 4 umferðir í efstu deild kvenna, „Betri deildin“, en hana skipa 6 lið. Í efstu sætunum og taplaus enn sem komið er eru KÍ og EB/Streymur/Skála. Síðarnefnda liðið er núverandi meistari og rauf þar með ótrúlega sigurgöngu KÍ sem hafði unnið deildina 17 ár í röð. Flestir leikmenn í færeyska hópnum sem mætir Íslendingum eru frá EB/Streymur/Skála eða fjórir talsins og þrír koma frá KÍ. Þá eru sex leikmenn sem koma frá erlendum félögum. Þetta verður annar leikur þjóðanna í þessari undankeppni því Ísland og Færeyjar mættust á Laugardalsvelli í september á síðasta ári. Ísland vann þá 8-0 sigur. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Elín Metta Jensen og Fanndís Friðriksdóttir skoruðu öll tvö mörk í leiknum og þær Sara Björk Gunnarsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir voru með eitt mark hvor. Leikur Íslands og Færeyja hefst klukkan 15.00 á morgun.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sjá meira