Between Mountains, Daði Freyr og Emmsjé Gauti á Bræðslunni Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. apríl 2018 11:00 Það verður eitthvað fyrir alla á Bræðslunni í lok júlí. Tónlistarhátíðin bræðslan fer fram í fjórtánda skipti í sumar og fara Bræðslutónleikarnir fram laugardagskvöldið 28. júlí. Between Mountains, Atómstöðin, Emmsjé Gauti, Agent Fresco og Daði Freyr munu skemmta Bræðslugestum þetta árið, en eins og áður hefur komið fram munu Sigga og Grétar og félagar í Stjórninni einnig stíga á stokk. „Við reynum að bjóða upp á fjölbreyttan hóp listafólks því að við viljum fá fjölbreyttan hóp gesta. Í hópnum eru ungt listafólk og líka eldri kempur, þarna er rapp, raftónlist, rokk og popp og þarna geta líka einhverjir fundið nostalgíu sem er skemmtileg í bland við nýmetið,“ segir Áskell Heiðar Ásgeirsson, skipuleggjandi Bræðslunnar.Sem fyrr er tenging við Austurlandið og í þetta skipti er það Borgfirðingurinn Óli Rúnar sem spilar á gítar í Atómstöðinni. „Alltaf er líka einhver tenging við Austurlandið, í þetta skiptið er það frændi okkar og Borgfirðingurinn Óli Rúnar sem leikur á gítar í Atómstöðinni.“ Skipuleggjendur hátíðarinnar eru í þokkabót búnir að skrifa undir nýjan tólf ára samning svo að gleðin heldur áfram á Borgarfirði eystri næstu ár. Borgarfjörður eystri Tengdar fréttir Risaár framundan hjá Stjórninni sem spilar á Bræðslunni Sigga Beinteins liggur undir feldi og veltir fyrir sér hvort Stjórnin eigi að gefa út tvö lög sem sveitin á í fórum sínum. 2. apríl 2018 09:00 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tónlistarhátíðin bræðslan fer fram í fjórtánda skipti í sumar og fara Bræðslutónleikarnir fram laugardagskvöldið 28. júlí. Between Mountains, Atómstöðin, Emmsjé Gauti, Agent Fresco og Daði Freyr munu skemmta Bræðslugestum þetta árið, en eins og áður hefur komið fram munu Sigga og Grétar og félagar í Stjórninni einnig stíga á stokk. „Við reynum að bjóða upp á fjölbreyttan hóp listafólks því að við viljum fá fjölbreyttan hóp gesta. Í hópnum eru ungt listafólk og líka eldri kempur, þarna er rapp, raftónlist, rokk og popp og þarna geta líka einhverjir fundið nostalgíu sem er skemmtileg í bland við nýmetið,“ segir Áskell Heiðar Ásgeirsson, skipuleggjandi Bræðslunnar.Sem fyrr er tenging við Austurlandið og í þetta skipti er það Borgfirðingurinn Óli Rúnar sem spilar á gítar í Atómstöðinni. „Alltaf er líka einhver tenging við Austurlandið, í þetta skiptið er það frændi okkar og Borgfirðingurinn Óli Rúnar sem leikur á gítar í Atómstöðinni.“ Skipuleggjendur hátíðarinnar eru í þokkabót búnir að skrifa undir nýjan tólf ára samning svo að gleðin heldur áfram á Borgarfirði eystri næstu ár.
Borgarfjörður eystri Tengdar fréttir Risaár framundan hjá Stjórninni sem spilar á Bræðslunni Sigga Beinteins liggur undir feldi og veltir fyrir sér hvort Stjórnin eigi að gefa út tvö lög sem sveitin á í fórum sínum. 2. apríl 2018 09:00 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Risaár framundan hjá Stjórninni sem spilar á Bræðslunni Sigga Beinteins liggur undir feldi og veltir fyrir sér hvort Stjórnin eigi að gefa út tvö lög sem sveitin á í fórum sínum. 2. apríl 2018 09:00