Höldum bláa daginn hátíðlegan Ritstjórn skrifar 5. apríl 2018 20:00 Glamour/Getty Á morgun, föstudaginn 6. apríl verður Blái dagurinn haldinn, þar sem að þú ættir að taka þátt og klæðast bláu. Blár apríl er til að auka vitund og þekkingu fólks á einhverfu. Fáðu innblástur frá götutískunni, þar sem mjög margar útgáfur eru til. Allir ættu að eiga eitthvað blátt í sínum fataskáp, hvort sem það eru gallabuxur, hettupeysa eða dragt. Hér fyrir neðan kemur Glamour með nokkrar hugmyndir. Sjáðu meira um bláan apríl hér. Mest lesið Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour
Á morgun, föstudaginn 6. apríl verður Blái dagurinn haldinn, þar sem að þú ættir að taka þátt og klæðast bláu. Blár apríl er til að auka vitund og þekkingu fólks á einhverfu. Fáðu innblástur frá götutískunni, þar sem mjög margar útgáfur eru til. Allir ættu að eiga eitthvað blátt í sínum fataskáp, hvort sem það eru gallabuxur, hettupeysa eða dragt. Hér fyrir neðan kemur Glamour með nokkrar hugmyndir. Sjáðu meira um bláan apríl hér.
Mest lesið Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour