Í 100 þúsund króna krumpugalla Ritstjórn skrifar 5. apríl 2018 09:50 Glamour/Getty Kendall Jenner, fyrirsæta og raunveruleikastjarna svo fátt eitt sé nefnt, er þekkt fyrir að vera með þeim fyrstu til að stökkva á trendvagninn þegar eitthvað nýtt mætir til leiks í tískuheiminum. Og nú er það krumpugallinn í öllu sínu veldi en Jenner sást á götum Parísar í gær í gulum krumpugalla jakka við beinar gallabuxur og einfalda hvíta strigaskó. Mjög sportleg og í anda níunda áratugarins. Þessi krumpugalli er samt ekki hvað sem er heldur frá herradeild Balenciaga og kostar um 115 þúsund krónur. Stela stílnum frá Kendall Jenner? Þá er að vaða beint í geymsluna. Mest lesið Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour
Kendall Jenner, fyrirsæta og raunveruleikastjarna svo fátt eitt sé nefnt, er þekkt fyrir að vera með þeim fyrstu til að stökkva á trendvagninn þegar eitthvað nýtt mætir til leiks í tískuheiminum. Og nú er það krumpugallinn í öllu sínu veldi en Jenner sást á götum Parísar í gær í gulum krumpugalla jakka við beinar gallabuxur og einfalda hvíta strigaskó. Mjög sportleg og í anda níunda áratugarins. Þessi krumpugalli er samt ekki hvað sem er heldur frá herradeild Balenciaga og kostar um 115 þúsund krónur. Stela stílnum frá Kendall Jenner? Þá er að vaða beint í geymsluna.
Mest lesið Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour