Meistaradeildar-Ronaldo er algjörlega óstöðvandi leikmaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2018 11:30 Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á móti Juventus á Ítalíu í gærkvöldi og hélt þá áfram að sýna sínar bestu hliðar á stærsta sviðinu. Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina tvö ár í röð og þrisvar á síðustu fjórum árum og það er ekki síst þökk sé frammistöðu Portúgalans. Ronaldo spilar aldrei betur en í Meistaradeildinni og tölfræðin sínir þetta svart á hvítu. Cristiano hefur nú skoraði í öllum Meistaradeildarleikjum nema einum síðan í átta liða úrslitunum í fyrra. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá er þetta orðinn langur og stórglæsilegur listi af leikjum og mörkum hjá Cristiano Ronaldo.Since last season's quarter-final, Cristiano Ronaldo has failed to score in *one* Champions League game.pic.twitter.com/0xsd8kO9cS — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 Metin hafa líka fallið hvert á öðru enda hefur Meistaradeildina aldrei séð annan eins markaskorara og Cristiano Ronaldo.Cristiano Ronaldo was the first player in Champions League history to: score 100 goals score 50 KO goals score consecutive KO hat-tricks score in three finals score in every group game score 100 goals for a single club score in 10 consecutive matchespic.twitter.com/qP5tJ22A8B — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 Það sem er einna flottast við frammistöðu Cristiano Ronaldo er að hann skiptir í túrbó-gírinn í útsláttarkeppninni þegar leikið er upp á líf eða dauða.Ronaldo has scored 59 goals in the #UCL knockout stage, the most by any player in #UCL history. And because sometimes not even new Twitter has enough characters, here's a look at what else he did today... pic.twitter.com/N7Yeg3ioD4 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 3, 2018 Cristiano Ronaldo skoraði mörkin sín tvö í gær á móti Gianluigi Buffon sem er nánast í guðatölu meðal markvarða. Buffon er vissulega frábær markvörður en hann hefur ekkert ráðið við Ronaldo eins og þessi tölfræði hér fyrir neðan sínir.CRISTIANO vs. BUFFON 23.10.2013: 2 tiros a puerta y 2 goles 05.11.2013: 2 tiros a puerta y 1 gol 05.05.2015: 1 tiro a puerta y 1 gol 13.05.2015: 1 tiro a puerta y 1 gol 03.06.2017: 2 tiros a puerta y 2 goles 03.04.2018: 2 tiros a puerta y 2 goles 9 goles en 10 tiros a puerta. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) April 3, 2018 Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á Gianluigi Buffon í gær og hann skoraði einnig tvö mörk á Buffon í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra. Als hefur Ronaldo skorað úr 9 af 10 síðustu skotum sínum á Buffon. Það sem meira er að Cristiano Ronaldo hefur núna skorað fleiri mörk í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en öll Juventus-liðin í gegnum tíðina. Ronaldo er komin með 22 mörk, bara í leikjum sínum í átta liða úrslitunum.Cristiano Ronaldo has now scored more goals in the Champions League quarter-finals (22) than Juventus have in their history in this round of the competition. Unreal finish. pic.twitter.com/GwiBiKHPLf — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira
Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á móti Juventus á Ítalíu í gærkvöldi og hélt þá áfram að sýna sínar bestu hliðar á stærsta sviðinu. Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina tvö ár í röð og þrisvar á síðustu fjórum árum og það er ekki síst þökk sé frammistöðu Portúgalans. Ronaldo spilar aldrei betur en í Meistaradeildinni og tölfræðin sínir þetta svart á hvítu. Cristiano hefur nú skoraði í öllum Meistaradeildarleikjum nema einum síðan í átta liða úrslitunum í fyrra. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá er þetta orðinn langur og stórglæsilegur listi af leikjum og mörkum hjá Cristiano Ronaldo.Since last season's quarter-final, Cristiano Ronaldo has failed to score in *one* Champions League game.pic.twitter.com/0xsd8kO9cS — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 Metin hafa líka fallið hvert á öðru enda hefur Meistaradeildina aldrei séð annan eins markaskorara og Cristiano Ronaldo.Cristiano Ronaldo was the first player in Champions League history to: score 100 goals score 50 KO goals score consecutive KO hat-tricks score in three finals score in every group game score 100 goals for a single club score in 10 consecutive matchespic.twitter.com/qP5tJ22A8B — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 Það sem er einna flottast við frammistöðu Cristiano Ronaldo er að hann skiptir í túrbó-gírinn í útsláttarkeppninni þegar leikið er upp á líf eða dauða.Ronaldo has scored 59 goals in the #UCL knockout stage, the most by any player in #UCL history. And because sometimes not even new Twitter has enough characters, here's a look at what else he did today... pic.twitter.com/N7Yeg3ioD4 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 3, 2018 Cristiano Ronaldo skoraði mörkin sín tvö í gær á móti Gianluigi Buffon sem er nánast í guðatölu meðal markvarða. Buffon er vissulega frábær markvörður en hann hefur ekkert ráðið við Ronaldo eins og þessi tölfræði hér fyrir neðan sínir.CRISTIANO vs. BUFFON 23.10.2013: 2 tiros a puerta y 2 goles 05.11.2013: 2 tiros a puerta y 1 gol 05.05.2015: 1 tiro a puerta y 1 gol 13.05.2015: 1 tiro a puerta y 1 gol 03.06.2017: 2 tiros a puerta y 2 goles 03.04.2018: 2 tiros a puerta y 2 goles 9 goles en 10 tiros a puerta. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) April 3, 2018 Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á Gianluigi Buffon í gær og hann skoraði einnig tvö mörk á Buffon í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra. Als hefur Ronaldo skorað úr 9 af 10 síðustu skotum sínum á Buffon. Það sem meira er að Cristiano Ronaldo hefur núna skorað fleiri mörk í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en öll Juventus-liðin í gegnum tíðina. Ronaldo er komin með 22 mörk, bara í leikjum sínum í átta liða úrslitunum.Cristiano Ronaldo has now scored more goals in the Champions League quarter-finals (22) than Juventus have in their history in this round of the competition. Unreal finish. pic.twitter.com/GwiBiKHPLf — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira