Fornir fjendur æfa saman í dag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. apríl 2018 10:30 Þeir hafa háð margar rimmurnar síðustu árin þessir tveir. vísir/getty Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. Þeir spila þá æfingahring með Fred Couples og Thomas Pieters. Couples er sagður hafa staðið fyrir þessum gjörningi og vonandi mæta allir í hollið. „Ég býst við því að við Thomas munum bara fylgjast með,“ sagði Couples en hann vann mótið árið 1992. Þetta þykja þó nokkur tíðindi enda hafa þeir aldrei tekið æfingahring saman nema fyrir Ryder Cup eða Forsetabikarinn. Venjulega hafa þeir haldið sig frá hvor öðrum. Það hefur ekki alltaf verið gott á milli þeirra en það ku hafa þiðnað í samskiptunum síðustu misseri. Þessi æfingahringur mun kveikja í mörgum og áhorfendur munu fjölmenna ásamt fjölmiðlamönnum að fylgjast með þessari áhugaverðu upphitun. Golf Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. Þeir spila þá æfingahring með Fred Couples og Thomas Pieters. Couples er sagður hafa staðið fyrir þessum gjörningi og vonandi mæta allir í hollið. „Ég býst við því að við Thomas munum bara fylgjast með,“ sagði Couples en hann vann mótið árið 1992. Þetta þykja þó nokkur tíðindi enda hafa þeir aldrei tekið æfingahring saman nema fyrir Ryder Cup eða Forsetabikarinn. Venjulega hafa þeir haldið sig frá hvor öðrum. Það hefur ekki alltaf verið gott á milli þeirra en það ku hafa þiðnað í samskiptunum síðustu misseri. Þessi æfingahringur mun kveikja í mörgum og áhorfendur munu fjölmenna ásamt fjölmiðlamönnum að fylgjast með þessari áhugaverðu upphitun.
Golf Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira