Lunkinn ljósmyndari leikstýrði myndbandi Jóa Pé og Króla Benedikt Bóas skrifar 19. apríl 2018 07:00 Jói Pé og Króli sýna snilldartakta sem fyrr við míkrófóninn en einnig fyrir framan myndavélarnar. Anna Maggý leikstýrði nýju myndbandi við lagið Þráhyggja með Jóa Pé og Króla. Tugþúsundir hafa horft á það á YouTube og fær það góða dóma. Þetta er fyrsta myndbandið sem Anna Maggý leikstýrir. „Ég hafði samband við strákana því mig langaði að vinna með þeim,“ segir Anna Maggý, leikstjóri nýja myndbandsins þeirra Jóa Pé og Króla. Anna Maggý hefur náð langt sem ljósmyndari þrátt fyrir ungan aldur og smellt af fyrir stórfyrirtæki eins og Nike og stílíserað fyrir Adidas svo fátt eitt sé nefnt. Þetta var í fyrsta sinn sem teymið vinnur saman og fyrsta tónlistarmyndbandið sem Anna Maggý hefur gert. „Myndbandið hefur engan söguþráð en það snýst um mismunandi sjónarhorn sem maður sér ekki dagsdaglega. Ég hef gaman af að rugla aðeins með því að skjóta í gegnum mismunandi form sem eru krefjandi bæði fyrir augun og hausinn,“ segir hún.Anna Maggý.Teymið setti nánast þjóðfélagið á hliðina þegar það mætti við stórbrunann í Garðabæ í byrjun mánaðarins, þegar Geymslur brunnu til kaldra kola. Netverjum fannst sú hegðun ekki í lagi og sá teymið á bak við myndbandið sér þann kost vænstan að nota ekkert myndefni. Baðst Króli afsökunar og sagði að þetta hefði verið 100 prósent rangt og var fullur iðrunar. Sjá einnig:JóiPé og Króli sjá eftir myndatöku við brunann Eini eldurinn sem kviknar í myndbandinu er brennandi túbusjónvarp. Lagið hefur verið að fá glimrandi dóma og mikla spilun og þykir myndbandið bæta lagið sem Anna Maggý segir að sé sturlað. „Platan Afsakið hlé er það líka. Hún mun sýna fólki nýja hlið á þeim.“ Birtist í Fréttablaðinu Menning Tengdar fréttir JóiPé og Króli sjá eftir myndatöku við brunann Rappararnir JóiPé og Króli kíktu á vettvang. 5. apríl 2018 10:54 Hlustaðu á nýju plötuna með JóaPé og Króla Rappararnir JóiPé og Króli gáfu í gærkvöldi út nýja breiðskífu en hún ber nafnið Afsakið hlé. 18. apríl 2018 10:30 JóiPé og Króli berir að ofan í kjallaraholu að semja tónlist Rappararnir JóiPé og Króli voru berir að ofan að í tólf klukkutíma þegar þeir sömdu nýja tónlist á dögunum. 17. apríl 2018 12:30 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Anna Maggý leikstýrði nýju myndbandi við lagið Þráhyggja með Jóa Pé og Króla. Tugþúsundir hafa horft á það á YouTube og fær það góða dóma. Þetta er fyrsta myndbandið sem Anna Maggý leikstýrir. „Ég hafði samband við strákana því mig langaði að vinna með þeim,“ segir Anna Maggý, leikstjóri nýja myndbandsins þeirra Jóa Pé og Króla. Anna Maggý hefur náð langt sem ljósmyndari þrátt fyrir ungan aldur og smellt af fyrir stórfyrirtæki eins og Nike og stílíserað fyrir Adidas svo fátt eitt sé nefnt. Þetta var í fyrsta sinn sem teymið vinnur saman og fyrsta tónlistarmyndbandið sem Anna Maggý hefur gert. „Myndbandið hefur engan söguþráð en það snýst um mismunandi sjónarhorn sem maður sér ekki dagsdaglega. Ég hef gaman af að rugla aðeins með því að skjóta í gegnum mismunandi form sem eru krefjandi bæði fyrir augun og hausinn,“ segir hún.Anna Maggý.Teymið setti nánast þjóðfélagið á hliðina þegar það mætti við stórbrunann í Garðabæ í byrjun mánaðarins, þegar Geymslur brunnu til kaldra kola. Netverjum fannst sú hegðun ekki í lagi og sá teymið á bak við myndbandið sér þann kost vænstan að nota ekkert myndefni. Baðst Króli afsökunar og sagði að þetta hefði verið 100 prósent rangt og var fullur iðrunar. Sjá einnig:JóiPé og Króli sjá eftir myndatöku við brunann Eini eldurinn sem kviknar í myndbandinu er brennandi túbusjónvarp. Lagið hefur verið að fá glimrandi dóma og mikla spilun og þykir myndbandið bæta lagið sem Anna Maggý segir að sé sturlað. „Platan Afsakið hlé er það líka. Hún mun sýna fólki nýja hlið á þeim.“
Birtist í Fréttablaðinu Menning Tengdar fréttir JóiPé og Króli sjá eftir myndatöku við brunann Rappararnir JóiPé og Króli kíktu á vettvang. 5. apríl 2018 10:54 Hlustaðu á nýju plötuna með JóaPé og Króla Rappararnir JóiPé og Króli gáfu í gærkvöldi út nýja breiðskífu en hún ber nafnið Afsakið hlé. 18. apríl 2018 10:30 JóiPé og Króli berir að ofan í kjallaraholu að semja tónlist Rappararnir JóiPé og Króli voru berir að ofan að í tólf klukkutíma þegar þeir sömdu nýja tónlist á dögunum. 17. apríl 2018 12:30 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
JóiPé og Króli sjá eftir myndatöku við brunann Rappararnir JóiPé og Króli kíktu á vettvang. 5. apríl 2018 10:54
Hlustaðu á nýju plötuna með JóaPé og Króla Rappararnir JóiPé og Króli gáfu í gærkvöldi út nýja breiðskífu en hún ber nafnið Afsakið hlé. 18. apríl 2018 10:30
JóiPé og Króli berir að ofan í kjallaraholu að semja tónlist Rappararnir JóiPé og Króli voru berir að ofan að í tólf klukkutíma þegar þeir sömdu nýja tónlist á dögunum. 17. apríl 2018 12:30