Segir lag Ara henta fyrir Eurovision árið 2003 Stefán Árni Pálsson skrifar 17. apríl 2018 10:30 Angus, William og Chris ekkert sérstaklega hrifnir. Fjallað er um lag Ara Ólafssonar, Our Choice, á bloggsíðunni Wiwi Bloggs en síðan er ein allra virtasta Eurovision síða í Evrópu. Þar eru öll lögin í keppninni skoðuð og lagt mat á þau. Ari Ólafsson stígur á sviðið í Lissabon á fyrra undanúrslitakvöldinu þann 8. maí í Lissabon og er hann annar í röðinni á þriðjudagskvöldinu. Ísland hefur ekki komið upp úr undanriðlinum þrjú ár í röð og spá veðbankar því að Ari Ólafsson fari ekki áfram að þessu sinni. Þeir Angus, William og Chris byrjuðu yfirferð sína á því að syngja part úr laginu og heyrist strax af hverju þessir menn eru að fjalla um Eurovision, en ekki taka sjálfir þátt. „Hann er með rosalegt raddsvið og eðlilega sýnir hann það í laginu. Þessi strákur getur svo sannarlega sungið,“ segir William um Ara og heldur síðan áfram: „Lagið er algjörlega fullkomið í Eurovision 2003 og er það frekar úrelt. Aftur á móti þegar hann syngur lagið, þá finnur maður hvað hann hefur mikla trú á því. Söngvarinn er mjög heillandi en lagið er of væmið fyrir minn smekk.“ William segir einfaldlega að lagið sé ekki hans tebolli. „Þetta er svolítið Disney-lag enda lítur Ari út eins og Disney-prins. Þessi strákur getur sannarlega sungið en ég held að þau hefðu átt að halda sig við íslensku útgáfuna, mér finnst hún betri,“ segir Angus. „Lagið hefur frábæran boðskap en mér finnst þýðingin úr íslensku yfir í ensku ekki virka. Enska útgáfan er bara of einfaldur texti, því miður. Lagið gæti reyndar heillað fólk sem talar ekki ensku og skilur kannski ekki tungumálið, það er möguleiki. Ari er frábær en stundum er það ekki nóg,“ segir Chris.Einkunnir drengjanna: Angus 3,5 William 2 Chris 3 Eurovision Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Fjallað er um lag Ara Ólafssonar, Our Choice, á bloggsíðunni Wiwi Bloggs en síðan er ein allra virtasta Eurovision síða í Evrópu. Þar eru öll lögin í keppninni skoðuð og lagt mat á þau. Ari Ólafsson stígur á sviðið í Lissabon á fyrra undanúrslitakvöldinu þann 8. maí í Lissabon og er hann annar í röðinni á þriðjudagskvöldinu. Ísland hefur ekki komið upp úr undanriðlinum þrjú ár í röð og spá veðbankar því að Ari Ólafsson fari ekki áfram að þessu sinni. Þeir Angus, William og Chris byrjuðu yfirferð sína á því að syngja part úr laginu og heyrist strax af hverju þessir menn eru að fjalla um Eurovision, en ekki taka sjálfir þátt. „Hann er með rosalegt raddsvið og eðlilega sýnir hann það í laginu. Þessi strákur getur svo sannarlega sungið,“ segir William um Ara og heldur síðan áfram: „Lagið er algjörlega fullkomið í Eurovision 2003 og er það frekar úrelt. Aftur á móti þegar hann syngur lagið, þá finnur maður hvað hann hefur mikla trú á því. Söngvarinn er mjög heillandi en lagið er of væmið fyrir minn smekk.“ William segir einfaldlega að lagið sé ekki hans tebolli. „Þetta er svolítið Disney-lag enda lítur Ari út eins og Disney-prins. Þessi strákur getur sannarlega sungið en ég held að þau hefðu átt að halda sig við íslensku útgáfuna, mér finnst hún betri,“ segir Angus. „Lagið hefur frábæran boðskap en mér finnst þýðingin úr íslensku yfir í ensku ekki virka. Enska útgáfan er bara of einfaldur texti, því miður. Lagið gæti reyndar heillað fólk sem talar ekki ensku og skilur kannski ekki tungumálið, það er möguleiki. Ari er frábær en stundum er það ekki nóg,“ segir Chris.Einkunnir drengjanna: Angus 3,5 William 2 Chris 3
Eurovision Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið