Minnisblaði um áhrif leka lekið Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 14. apríl 2018 08:15 Apple framleiðir meðal annars iPhone-símana. Mynd/Apple Bandaríski tæknirisinn Apple varar starfsmenn sína við því að leka upplýsingum. Þetta kemur fram í minnisblaði sem, ótrúlegt en satt, lak til Bloomberg sem birti það í gær. Apple hefur lent í því að upplýsingum um væntanlegar vörur fyrirtækisins hafi verið lekið. Það gerðist eftirminnilega í september þegar upplýsingum um iPhone X var lekið og jafnvel enn eftirminnilegar þegar starfsmaður Apple gleymdi prufuútgáfu af iPhone-síma á bar árið 2010. „Í síðasta mánuði hafði Apple upp á og rak starfsmann sem bar ábyrgð á upplýsingaleka af trúnaðarfundi um hugbúnaðaráform Apple. Hundruð verkfræðinga voru á fundinum og þúsundir til viðbótar. Ein manneskja brást trausti þeirra,“ segir í minnisblaðinu. Apple Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn Apple varar starfsmenn sína við því að leka upplýsingum. Þetta kemur fram í minnisblaði sem, ótrúlegt en satt, lak til Bloomberg sem birti það í gær. Apple hefur lent í því að upplýsingum um væntanlegar vörur fyrirtækisins hafi verið lekið. Það gerðist eftirminnilega í september þegar upplýsingum um iPhone X var lekið og jafnvel enn eftirminnilegar þegar starfsmaður Apple gleymdi prufuútgáfu af iPhone-síma á bar árið 2010. „Í síðasta mánuði hafði Apple upp á og rak starfsmann sem bar ábyrgð á upplýsingaleka af trúnaðarfundi um hugbúnaðaráform Apple. Hundruð verkfræðinga voru á fundinum og þúsundir til viðbótar. Ein manneskja brást trausti þeirra,“ segir í minnisblaðinu.
Apple Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira