Læknir Arsenal heftaði saman fót Aaron Ramsey og hann hélt áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2018 12:00 Aaron Ramsey var borinn af velli en snéri til baka. Vísir/Getty Aaron Ramsey lék allan leikinn með Arsenal i gærkvöldi þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Það er hinsvegar ótrúlegt að Aaron Ramsey hafi klárað leikinn miðað við myndina sem hann setti inn á Instagram eftir leikinn. Aaron Ramsey fékk stóran skurð á fótinn eftir að hafa lent í tæklingu í fyrri hálfleiknum. Hann fór inn í klefa en var ekki skipt útaf. Ramsey snéri síðan aftur inn á völlinn. Aaron Ramsey þakkaði lækni Arsenal fyrir inn á Instagram fyrir að hjálpa sér við að komast aftur inn á völlinn. Læknir Arsenal virðist hreinlega hafa heftað saman sárið á legg Aaron Ramsey. Það má sjá myndina af fæti Aaron Ramsey hér fyrir neðan.OUCH. Aaron Ramsey's leg was stapled up during Arsenal’s 2-2 draw with CSKA Moscow. (via @aaronramsey/Instagram) pic.twitter.com/b4tnx4HekI — ESPN FC (@ESPNFC) April 12, 2018 Ramsey mætti aftur inn á völlinn með í það minnsta sex hefti í fætinum og hann lék allar 90 mínúturnar. Hann gerði gott betur en það því Ramsey tryggði Arsenal endanlega sætið meðal þeirra fjögurra bestu með því að jafna metin í uppbótartíma leiksins. Ramsey skoraði alls þrjú mörk í leikjunum tveimur á móti CSKA Moskvu í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Arsenal vann samanlagt 6-3. Þessi þrjú mörk velska miðjumannsins gerðu því útslagið. Aaron Ramsey missti af átta fyrstu leikjum Arsenal í Evrópudeildinni á þessu tímabili en hefur skorað fjögur mörk í fjórum leikjum í útsláttarkeppnini. Hann er nú alls með sjö mörk í síðutu átta leikjum í öllum keppnum.Aaron Ramsey fann vel fyrir þessu og sárið var stórt.Vísir/Getty Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
Aaron Ramsey lék allan leikinn með Arsenal i gærkvöldi þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Það er hinsvegar ótrúlegt að Aaron Ramsey hafi klárað leikinn miðað við myndina sem hann setti inn á Instagram eftir leikinn. Aaron Ramsey fékk stóran skurð á fótinn eftir að hafa lent í tæklingu í fyrri hálfleiknum. Hann fór inn í klefa en var ekki skipt útaf. Ramsey snéri síðan aftur inn á völlinn. Aaron Ramsey þakkaði lækni Arsenal fyrir inn á Instagram fyrir að hjálpa sér við að komast aftur inn á völlinn. Læknir Arsenal virðist hreinlega hafa heftað saman sárið á legg Aaron Ramsey. Það má sjá myndina af fæti Aaron Ramsey hér fyrir neðan.OUCH. Aaron Ramsey's leg was stapled up during Arsenal’s 2-2 draw with CSKA Moscow. (via @aaronramsey/Instagram) pic.twitter.com/b4tnx4HekI — ESPN FC (@ESPNFC) April 12, 2018 Ramsey mætti aftur inn á völlinn með í það minnsta sex hefti í fætinum og hann lék allar 90 mínúturnar. Hann gerði gott betur en það því Ramsey tryggði Arsenal endanlega sætið meðal þeirra fjögurra bestu með því að jafna metin í uppbótartíma leiksins. Ramsey skoraði alls þrjú mörk í leikjunum tveimur á móti CSKA Moskvu í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Arsenal vann samanlagt 6-3. Þessi þrjú mörk velska miðjumannsins gerðu því útslagið. Aaron Ramsey missti af átta fyrstu leikjum Arsenal í Evrópudeildinni á þessu tímabili en hefur skorað fjögur mörk í fjórum leikjum í útsláttarkeppnini. Hann er nú alls með sjö mörk í síðutu átta leikjum í öllum keppnum.Aaron Ramsey fann vel fyrir þessu og sárið var stórt.Vísir/Getty
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira