Tom Hardy nánast óþekkjanlegur sem Al Capone Birgir Olgeirsson skrifar 12. apríl 2018 20:45 Tom Hardy. Vísir/GETTY Leikarinn Tom Hardy er við tökur á myndinni Fonzo þar sem hann leikur glæpamanninn alræmda Al Capone. Myndin mun fylgja glæpamanninum eftir þegar hann er orðinn 47 ára gamall og búinn að verja tíu árum af lífi sínu í fangelsi. Andlegri heilsu hans hefur hrakað verulega og ofbeldisfull fortíð ásækir huga hans.Hardy birti nýlega myndir frá tökustað þar sem sést hvernig brellumeistarar vinna við að breyta leikaranum í glæpaforingjann ógnvænlega. Ljóst er að brellumeistararnir eru afar færir í sínu fagi því Hardy er nánast óþekkjanlegur eftir að þeir hafa lokið sér af. Mega awkward character misstep A post shared by Tom Hardy (@tomhardy) on Apr 10, 2018 at 8:45am PDT chasing Fonzo A post shared by Tom Hardy (@tomhardy) on Apr 11, 2018 at 9:53pm PDT NOLA - National Unicorn Day A post shared by Tom Hardy (@tomhardy) on Apr 10, 2018 at 9:03am PDT Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Leikarinn Tom Hardy er við tökur á myndinni Fonzo þar sem hann leikur glæpamanninn alræmda Al Capone. Myndin mun fylgja glæpamanninum eftir þegar hann er orðinn 47 ára gamall og búinn að verja tíu árum af lífi sínu í fangelsi. Andlegri heilsu hans hefur hrakað verulega og ofbeldisfull fortíð ásækir huga hans.Hardy birti nýlega myndir frá tökustað þar sem sést hvernig brellumeistarar vinna við að breyta leikaranum í glæpaforingjann ógnvænlega. Ljóst er að brellumeistararnir eru afar færir í sínu fagi því Hardy er nánast óþekkjanlegur eftir að þeir hafa lokið sér af. Mega awkward character misstep A post shared by Tom Hardy (@tomhardy) on Apr 10, 2018 at 8:45am PDT chasing Fonzo A post shared by Tom Hardy (@tomhardy) on Apr 11, 2018 at 9:53pm PDT NOLA - National Unicorn Day A post shared by Tom Hardy (@tomhardy) on Apr 10, 2018 at 9:03am PDT
Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira