Hagkaup lagði Intel og Paddington Benedikt Bóas skrifar 11. apríl 2018 06:00 Gunnar og Finnur Árnason þegar versluninni í Kringlunni var breytt en saga Kringlunnar og Hagkaup er samofinn frá upphafi. Vísir/eyþór „Þetta er mikil viðurkenning fyrir okkur, en við vissum um leið og við sáum teikningarnar að nýju verslununum að þetta myndi ganga. Við fengum líka mikil viðbrögð frá viðskiptavinum okkar og nú bætast við viðurkenningar að utan,“ segir Gunnar Ingi Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hagkaups, en breytingarnar á Hagkaup í Smáralind unnu til gullverðlauna á The Transform Awards Europe fyrir Bestu upplifun á vörumerki, Best Brand Experience.Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan, og Hugh Bonneville við Paddington-bókina. Hönnunin fékk brons.Vísir/gettyHagkaup bar sigurorð af hinum magnaða Wonderwall, eða undraveggnum, sem hönnunarfyrirtækin 2LK and Moving Brands gerðu fyrir tölvurisann Intel. Veggnum hefur verið lýst sem Etch a Sketch framtíðarinnar. Í þriðja sæti urðu uppflettibækur Conran Design Group fyrir kvikmyndina um Paddington. Bækurnar voru staðsettar við fimm þekkt kennileiti í London, Buckingham-höllina, Tower Bridge, Piccadilly Circus, Trafalgar-torgið og þinghúsið, og vöktu mikla athygli enda næstum þrír metrar á hæð og tveir metrar á breidd. Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan, og Hugh Bonneville afhjúpuðu fyrstu risabókina á sínum tíma. Breytingarnar hófust í Smáralind árið 2016 þegar ákveðið var að taka nýja nálgun að útliti og vöruúrvali og tókust breytingarnar svo vel að verslun Hagkaups í Kringlunni fylgdi í kjölfarið. Hönnunin var tilnefnd til þátttöku í fjórum alþjóðlegum hönnunarkeppnum og komst í úrslit í þremur þeirra. Silfur vannst í DBA Design Effectiveness Awards fyrir áhrifamestu breytingar á verslun. Samkvæmt kynningu MWorldwide, sem sá um breytingarnar, kemur fram að þó að verslunarrýmið hafi minnkað um nærri 50 prósent hafi viðskiptavinum fjölgað svo eftir hefur verið tekið úti í hinum stóra heimi. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
„Þetta er mikil viðurkenning fyrir okkur, en við vissum um leið og við sáum teikningarnar að nýju verslununum að þetta myndi ganga. Við fengum líka mikil viðbrögð frá viðskiptavinum okkar og nú bætast við viðurkenningar að utan,“ segir Gunnar Ingi Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hagkaups, en breytingarnar á Hagkaup í Smáralind unnu til gullverðlauna á The Transform Awards Europe fyrir Bestu upplifun á vörumerki, Best Brand Experience.Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan, og Hugh Bonneville við Paddington-bókina. Hönnunin fékk brons.Vísir/gettyHagkaup bar sigurorð af hinum magnaða Wonderwall, eða undraveggnum, sem hönnunarfyrirtækin 2LK and Moving Brands gerðu fyrir tölvurisann Intel. Veggnum hefur verið lýst sem Etch a Sketch framtíðarinnar. Í þriðja sæti urðu uppflettibækur Conran Design Group fyrir kvikmyndina um Paddington. Bækurnar voru staðsettar við fimm þekkt kennileiti í London, Buckingham-höllina, Tower Bridge, Piccadilly Circus, Trafalgar-torgið og þinghúsið, og vöktu mikla athygli enda næstum þrír metrar á hæð og tveir metrar á breidd. Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan, og Hugh Bonneville afhjúpuðu fyrstu risabókina á sínum tíma. Breytingarnar hófust í Smáralind árið 2016 þegar ákveðið var að taka nýja nálgun að útliti og vöruúrvali og tókust breytingarnar svo vel að verslun Hagkaups í Kringlunni fylgdi í kjölfarið. Hönnunin var tilnefnd til þátttöku í fjórum alþjóðlegum hönnunarkeppnum og komst í úrslit í þremur þeirra. Silfur vannst í DBA Design Effectiveness Awards fyrir áhrifamestu breytingar á verslun. Samkvæmt kynningu MWorldwide, sem sá um breytingarnar, kemur fram að þó að verslunarrýmið hafi minnkað um nærri 50 prósent hafi viðskiptavinum fjölgað svo eftir hefur verið tekið úti í hinum stóra heimi.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira