Iceland Airwaves kynnir fjörutíu ný atriði Stefán Árni Pálsson skrifar 26. apríl 2018 14:30 Fever Ray kemur fram á Airwaves. vísir/getty Iceland Airwaves hefur tilkynnt um fjörutíu nýja listamenn sem munu koma fram á tónlistarhátíðinni í byrjun nóvember. 40 atriði frá yfir 11 löndum bætast við það sem áður hefur verið tilkynnt um. Iceland Airwaves á 20 ára afmæli í ár og verða tónlistarmenn frá öllum heimshornum á hátíðinni í ár. Hér að neðan má sjá viðbótina.ALÞJÓÐLEG ATRIÐI KYNNT NÚNA: ALMA (FI) AV AV AV (DK) BEDOUINE (US) BLOOD ORANGE (US) CASHMERE CAT (NO) DESCARTES A KANT (MX) FEVER RAY (SE) GAFFA TAPE SANDY (UK) HAK BAKER (UK) HUSKY LOOPS (UK) JARAMI (SE) JMSN (US) POLO & PAN (FR) REJJIE SNOW (IE) SMERZ (NO) SNAIL MAIL (US) SORRY (UK) STEREO HONEY (UK) THE VOIDZ (US) TRUPA TRUPA (PL) WWWATER (BE)ÍSLENSK ATRIÐI KYNNT NÚNA: AXEL FLÓVENT AMABADAMA CEASETONE FLONI VÖK GKR HATARI HILDUR HIMBRIMI HÓRMÓNAR JÓIPÉ x KRÓLI LOGI PEDRO MAMMÚT MÁNI ORRASON PINK STREET BOYS SYCAMORE TREE TEITUR MAGNÚSSON UNNSTEINN YLJA YOUNG KARIN Hér má svo sjá myndband við lag hljómsveitarinnar The Voidz, sem var stofnuð af Julian Casablancas, söngvara The Strokes. Airwaves Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Iceland Airwaves hefur tilkynnt um fjörutíu nýja listamenn sem munu koma fram á tónlistarhátíðinni í byrjun nóvember. 40 atriði frá yfir 11 löndum bætast við það sem áður hefur verið tilkynnt um. Iceland Airwaves á 20 ára afmæli í ár og verða tónlistarmenn frá öllum heimshornum á hátíðinni í ár. Hér að neðan má sjá viðbótina.ALÞJÓÐLEG ATRIÐI KYNNT NÚNA: ALMA (FI) AV AV AV (DK) BEDOUINE (US) BLOOD ORANGE (US) CASHMERE CAT (NO) DESCARTES A KANT (MX) FEVER RAY (SE) GAFFA TAPE SANDY (UK) HAK BAKER (UK) HUSKY LOOPS (UK) JARAMI (SE) JMSN (US) POLO & PAN (FR) REJJIE SNOW (IE) SMERZ (NO) SNAIL MAIL (US) SORRY (UK) STEREO HONEY (UK) THE VOIDZ (US) TRUPA TRUPA (PL) WWWATER (BE)ÍSLENSK ATRIÐI KYNNT NÚNA: AXEL FLÓVENT AMABADAMA CEASETONE FLONI VÖK GKR HATARI HILDUR HIMBRIMI HÓRMÓNAR JÓIPÉ x KRÓLI LOGI PEDRO MAMMÚT MÁNI ORRASON PINK STREET BOYS SYCAMORE TREE TEITUR MAGNÚSSON UNNSTEINN YLJA YOUNG KARIN Hér má svo sjá myndband við lag hljómsveitarinnar The Voidz, sem var stofnuð af Julian Casablancas, söngvara The Strokes.
Airwaves Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira