Yeezús er risinn aftur Stefán Þór Hjartarson skrifar 23. apríl 2018 08:00 Kanye West þegar hann heimsótti Donald Trump Bandaríkjaforseta í Trump-turninn. Vísir/Getty Kanye West snéri aftur á Twitter á dögunum eftir um árs hlé á miðlinum og hóf að drita út tístum. Síðast þegar þetta gerðist var það undirbúningur fyrir nýja plötu og bjuggust margir við því að svo væri líka í þetta sinn – sem raunin varð því að Kanye West tilkynnti á fimmtudaginn að hann ætlaði að gefa út sólóplötu 1. júní auk þess sem hann tilkynnti plötu með dúóinu Kids See Ghosts, skipuðu honum og Kid Cudi. Lítið er vitað um þessa nýju plötu Kayne West en árið 2016 sagði hann að næsta plata væri titluð Turbo Grafx 16 auk þess sem tveimur lögum heur verið lekið. Á samfélagsmiðlum er líka hægt að sjá að Kanye er búinn að vera í stífum upptökum með hellingi af stórum röppurum og tónlistarmönnum í Wyoming-fylki – en það er venja hjá honum að taka upp í öðrum fylkjum eða löndum. Um er að ræða bæði tónlistarmenn sem hafa komið að síðustu plötum auk nokkurra nýrra.Frá Teton-dalnum í Wyoming, þar sem Kanye hefur verið að taka upp.Hverjir hafa sést í Wyoming?The DreamSöngvari og lagahöfundur.Travis Scott Rappari, maður Kylie Jenner.Tony Williams Söngvari sem hefur mikið unnið með Kanye.King Louie Rappari frá Chicago, hefur mikið unnið með Kanye.Pi‘erre Bourne Framleiðandi.ASAP Bari Listrænn stjórnandi ASAP-hópsinsKid Cudi Tónlistarmaður sem hefur mikið unnið með Kanye West.Nas Rappari og goðsögn.Jeff Bhasker Tónlistarmaður, Grammy-verðlaunahafi sem hefur komið að mörgum plötum Kanye West.Mike Dean Framleiðandi sem tekur upp og mixar nánast allt með Kayne West.Drake Poppgoðið var statt í Wyoming samkvæmt SnapchatWheezy Pródúser. Hvað er vitað?Nafn: Turbo Grafx 16?Lagafjöldi: 7Útgáfudagur: 1. júníKid Cudi, sem unnið hefur mikið með Kanye West í gegnum tíðina.Upp og niður með Kanye West og Kid Cudi Þeir félagar hafa verið samstarfsmenn síðan 2008 en sambandið hefur stundum orðið stirt – árið 2013 yfirgaf Kid Cudi GOOD music plötufyrirtæki Kanye West og virtist það ekki vera í góðu. Síðar urðu þeir vinir aftur en það stóð þó ekki lengi því að í september í fyrra upphófust harðar deilur á milli þeirra og sakaði Kid Cudi Kanye um að vera sama um hann. Nú virðist allt vera í dúnalogni og plata á leiðinni. Bestu lögin með þeim saman All of the Lights Welcome to heartbreak Gorgeous Father Stretch My Hands Pt. 1 Guilt Trip The Morning Breiðskífur Kanye West The College Dropout (2004) Late Registration (2005) Graduation (2007) 808s & Heartbreak (2008) My Beautiful Dark Twisted Fantasy (2010) Watch The Throne (2011) Yeezus (2013) The Life of Pablo (2016) Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04 Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04 Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Kanye West snéri aftur á Twitter á dögunum eftir um árs hlé á miðlinum og hóf að drita út tístum. Síðast þegar þetta gerðist var það undirbúningur fyrir nýja plötu og bjuggust margir við því að svo væri líka í þetta sinn – sem raunin varð því að Kanye West tilkynnti á fimmtudaginn að hann ætlaði að gefa út sólóplötu 1. júní auk þess sem hann tilkynnti plötu með dúóinu Kids See Ghosts, skipuðu honum og Kid Cudi. Lítið er vitað um þessa nýju plötu Kayne West en árið 2016 sagði hann að næsta plata væri titluð Turbo Grafx 16 auk þess sem tveimur lögum heur verið lekið. Á samfélagsmiðlum er líka hægt að sjá að Kanye er búinn að vera í stífum upptökum með hellingi af stórum röppurum og tónlistarmönnum í Wyoming-fylki – en það er venja hjá honum að taka upp í öðrum fylkjum eða löndum. Um er að ræða bæði tónlistarmenn sem hafa komið að síðustu plötum auk nokkurra nýrra.Frá Teton-dalnum í Wyoming, þar sem Kanye hefur verið að taka upp.Hverjir hafa sést í Wyoming?The DreamSöngvari og lagahöfundur.Travis Scott Rappari, maður Kylie Jenner.Tony Williams Söngvari sem hefur mikið unnið með Kanye.King Louie Rappari frá Chicago, hefur mikið unnið með Kanye.Pi‘erre Bourne Framleiðandi.ASAP Bari Listrænn stjórnandi ASAP-hópsinsKid Cudi Tónlistarmaður sem hefur mikið unnið með Kanye West.Nas Rappari og goðsögn.Jeff Bhasker Tónlistarmaður, Grammy-verðlaunahafi sem hefur komið að mörgum plötum Kanye West.Mike Dean Framleiðandi sem tekur upp og mixar nánast allt með Kayne West.Drake Poppgoðið var statt í Wyoming samkvæmt SnapchatWheezy Pródúser. Hvað er vitað?Nafn: Turbo Grafx 16?Lagafjöldi: 7Útgáfudagur: 1. júníKid Cudi, sem unnið hefur mikið með Kanye West í gegnum tíðina.Upp og niður með Kanye West og Kid Cudi Þeir félagar hafa verið samstarfsmenn síðan 2008 en sambandið hefur stundum orðið stirt – árið 2013 yfirgaf Kid Cudi GOOD music plötufyrirtæki Kanye West og virtist það ekki vera í góðu. Síðar urðu þeir vinir aftur en það stóð þó ekki lengi því að í september í fyrra upphófust harðar deilur á milli þeirra og sakaði Kid Cudi Kanye um að vera sama um hann. Nú virðist allt vera í dúnalogni og plata á leiðinni. Bestu lögin með þeim saman All of the Lights Welcome to heartbreak Gorgeous Father Stretch My Hands Pt. 1 Guilt Trip The Morning Breiðskífur Kanye West The College Dropout (2004) Late Registration (2005) Graduation (2007) 808s & Heartbreak (2008) My Beautiful Dark Twisted Fantasy (2010) Watch The Throne (2011) Yeezus (2013) The Life of Pablo (2016)
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04 Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04 Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04
Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04