Þessir koma til greina hjá Argentínu fyrir leikinn gegn Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 14. maí 2018 20:11 Messi verður með fyrirliðabandið í Moskvu. vísir/getty Jorge Sampaoli, þjálfari argentínska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hvaða 35 leikmenn koma til greina að vera í 23 manna hópnum á HM í sumar. Mauro Icardi, framherji Inter, er á meðal þeirra sem eru í 35 manna hópnum en hann hefur ekki verið í frystinum hjá landsliðinu og einungis spilað fjóra landsleiki síðan 2013. Lionel Messi er sjálfsögðu á sínum stað og Paulo Dybala, framherji Juventus, er líklegur til að vera í HM hópnum þrátt fyrir að hafa erfitt uppdráttar hluta af tímabilinu. Sampaoli þarf þó að minnka hópinn úr 35 leikmönnum niður í 23 áður en fyrsti leikur hefst í Rússlandi. Argentína mætir einmitt Íslandi í fyrsta leiknum á HM og verður spilað þann 16. júní í Moskvu. Hópurinn verður minnkaður fyrir fjórða júní en hér að neðan má sjá þá 35 leikmenn sem koma til greina.Hópurinn:Markverðir: Sergio Romero, Nahuel Guzman, Willy Caballero, Franco Armani.Varnarmenn: Gabriel Mercado, Nicolás Otamendi, Federico Fazio, Nicolás Tagliafico, Marcos Rojo, Marcos Acuña, Ramiro Funes Mori, Cristian Ansaldi, Eduardo Salvio, Germán Pezzella.Miðjumenn: Javier Mascherano, Ángel Di María, Ever Banega, Lucas Biglia, Manuel Lanzini, Gio Lo Celso, Ricardo Centurión, Guido Pizarro, Leandro Paredes, Maximiliano Meza, Enzo Pérez, Pablo Pérez, Rodrigo Battaglia.Sóknarmenn: Lionel Messi, Sergio Agüero, Gonzalo Higuaín, Paulo Dybala, Mauro Icardi Cristian Pavón, Lautaro Martínez y Diego Perotti. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Sjá meira
Jorge Sampaoli, þjálfari argentínska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hvaða 35 leikmenn koma til greina að vera í 23 manna hópnum á HM í sumar. Mauro Icardi, framherji Inter, er á meðal þeirra sem eru í 35 manna hópnum en hann hefur ekki verið í frystinum hjá landsliðinu og einungis spilað fjóra landsleiki síðan 2013. Lionel Messi er sjálfsögðu á sínum stað og Paulo Dybala, framherji Juventus, er líklegur til að vera í HM hópnum þrátt fyrir að hafa erfitt uppdráttar hluta af tímabilinu. Sampaoli þarf þó að minnka hópinn úr 35 leikmönnum niður í 23 áður en fyrsti leikur hefst í Rússlandi. Argentína mætir einmitt Íslandi í fyrsta leiknum á HM og verður spilað þann 16. júní í Moskvu. Hópurinn verður minnkaður fyrir fjórða júní en hér að neðan má sjá þá 35 leikmenn sem koma til greina.Hópurinn:Markverðir: Sergio Romero, Nahuel Guzman, Willy Caballero, Franco Armani.Varnarmenn: Gabriel Mercado, Nicolás Otamendi, Federico Fazio, Nicolás Tagliafico, Marcos Rojo, Marcos Acuña, Ramiro Funes Mori, Cristian Ansaldi, Eduardo Salvio, Germán Pezzella.Miðjumenn: Javier Mascherano, Ángel Di María, Ever Banega, Lucas Biglia, Manuel Lanzini, Gio Lo Celso, Ricardo Centurión, Guido Pizarro, Leandro Paredes, Maximiliano Meza, Enzo Pérez, Pablo Pérez, Rodrigo Battaglia.Sóknarmenn: Lionel Messi, Sergio Agüero, Gonzalo Higuaín, Paulo Dybala, Mauro Icardi Cristian Pavón, Lautaro Martínez y Diego Perotti.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Sjá meira