Byssutattú Raheem Sterling er til minningar um föður hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2018 12:00 Nýja tattúið hans Raheem Sterling. Vísir/AFP Raheem Sterling fékk að heyra það í enskum fjölmiðlum í gær eftir að menn sáu nýja tattúið hans en Manchester City leikmaðurinn hefur nú sagt frá sinni hlið á málinu. Raheem Sterling lét setja á sitt risastórt byssutattú en það er á hægri fæti hans. Byssan er veglegur riffill sem nær upp eftir öllum kálfa hans. The Sun sló þessu upp á forsíðu sinni í gær undir fyrirsögninni „sick“ eða „sjúkt“ en leikmaðurinn sjálfur útskýrði þetta á Instagram.Raheem Sterling reveals meaning behind gun tattoo https://t.co/edGy6FQdeR — Telegraph Football (@TeleFootball) May 29, 2018 „Þegar ég var tveggja ára gamall þá var faðir minn skotinn til bana. Ég lofaði þá sjálfum mér að ég myndi aldrei snerta byssu. Ég skýt með hægri fæti þannig að þetta húðflúr hefur mun dýpri þýðingu,“ skrifaði Raheem Sterling á Instagram undir myndinni af forsíðu The Sun. Hinn 23 ára gamli Raheem Sterling benti einnig á það að tattúið væri ekki enn tilbúið og því má búast við að það muni stækka og breytast á næstu misserum. Raheem Sterling átti frábært tímabil með Englandsmeisturum Manchester City og er á leiðinni á HM í Rússlandi með enska landsliðinu. Sterling hefur spilað það vel að hann hefur verið orðaður við lið Real Madrid, Barcelona og Paris Saint-Germain í enskum fjölmiðlum. When you’re training and realised you ain’t post on the gram in couple days. A post shared by Raheem Sterling x (@sterling7) on May 27, 2018 at 2:41pm PDT Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Húðflúr Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Raheem Sterling fékk að heyra það í enskum fjölmiðlum í gær eftir að menn sáu nýja tattúið hans en Manchester City leikmaðurinn hefur nú sagt frá sinni hlið á málinu. Raheem Sterling lét setja á sitt risastórt byssutattú en það er á hægri fæti hans. Byssan er veglegur riffill sem nær upp eftir öllum kálfa hans. The Sun sló þessu upp á forsíðu sinni í gær undir fyrirsögninni „sick“ eða „sjúkt“ en leikmaðurinn sjálfur útskýrði þetta á Instagram.Raheem Sterling reveals meaning behind gun tattoo https://t.co/edGy6FQdeR — Telegraph Football (@TeleFootball) May 29, 2018 „Þegar ég var tveggja ára gamall þá var faðir minn skotinn til bana. Ég lofaði þá sjálfum mér að ég myndi aldrei snerta byssu. Ég skýt með hægri fæti þannig að þetta húðflúr hefur mun dýpri þýðingu,“ skrifaði Raheem Sterling á Instagram undir myndinni af forsíðu The Sun. Hinn 23 ára gamli Raheem Sterling benti einnig á það að tattúið væri ekki enn tilbúið og því má búast við að það muni stækka og breytast á næstu misserum. Raheem Sterling átti frábært tímabil með Englandsmeisturum Manchester City og er á leiðinni á HM í Rússlandi með enska landsliðinu. Sterling hefur spilað það vel að hann hefur verið orðaður við lið Real Madrid, Barcelona og Paris Saint-Germain í enskum fjölmiðlum. When you’re training and realised you ain’t post on the gram in couple days. A post shared by Raheem Sterling x (@sterling7) on May 27, 2018 at 2:41pm PDT
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Húðflúr Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira