„Kvenkyns ofurhetja sem þurfti ekki skikkju“ Birgir Olgeirsson skrifar 28. maí 2018 16:24 Baltasar með Tami Oldham og aðalleikurum myndarinnar Adrift. vísir/ap „Ég hafði þarna tækifæri til að gera kvikmynd um kvenkyns ofurhetju sem þurfti ekki skikkju,“ segir leikstjórinn Baltasar Kormákur um mynd sína Adrift í samtali við bandaríska fjölmiðilinn Variety. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum en hún segir frá Tami Oldham sem þarf að bjarga sér og unnusta sínum úr sjávarháska eftir að hafa lent í fjórða stigs fellibyl á Kyrrahafinu.Baltasar ræddi við Variety þegar myndin var frumsýnd í Los Angeles í síðustu viku en þar sagðist hann ekki hafa lesið handrit myndarinnar í fyrstu með það í huga að aðalsöguhetjan væri kona. Líkamlegur og andlegur styrkur persónunnar hafi heillað hann í fyrstu. Að slík persóna væri kona var eitthvað sem varð að aðalatriði síðar meir. „Þegar ég fór fyrst að hugsa um það, þá eru afar fáar, ef einhverjar myndir, sem sýna baráttu kvenna gegn náttúruöflum. Þetta eru venjulega karlar og úlfar. Eða karlar með skegg sem veltast um í snjónum,“ sagði Baltasar. Hann sagði þessa mynd hafa verið afar erfiða í tökum. Myndin var tekin upp að hluta úti á hafi undan ströndum Fiji-eyja. Hann sagði leikarana hafa verið glaða í fyrstu. „En það voru bara fyrstu tveir klukkutímarnir,“ segir Baltasar og bætir við að flestir hafi orðið sjóveikir og kastað upp. Bíó og sjónvarp Fídji Tengdar fréttir „Voru svona móment þar sem „crewið“ var ælandi eins og múkkar“ Baltasar Kormákur frumsýndi í nótt nýjustu kvikmynd sína, Adrift, í Los Angeles. 24. maí 2018 09:02 Þurfti að léttast og styrkja sig til að geta leikið persónu í nýjustu mynd Baltasars Þetta var ágætis reynsla þegar kemur að seiglu en ekki eitthvað sem ég myndi tileinka mér dags daglega, segir leikkonan. 23. maí 2018 23:37 Baltasar eitursvalur á rauða dreglinum Baltasar Kormákur frumsýndi í nótt nýjustu kvikmynd sína, Adrift, í Regal kvikmyndahúsinu í Los Angeles. 24. maí 2018 10:30 Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Fleiri fréttir Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
„Ég hafði þarna tækifæri til að gera kvikmynd um kvenkyns ofurhetju sem þurfti ekki skikkju,“ segir leikstjórinn Baltasar Kormákur um mynd sína Adrift í samtali við bandaríska fjölmiðilinn Variety. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum en hún segir frá Tami Oldham sem þarf að bjarga sér og unnusta sínum úr sjávarháska eftir að hafa lent í fjórða stigs fellibyl á Kyrrahafinu.Baltasar ræddi við Variety þegar myndin var frumsýnd í Los Angeles í síðustu viku en þar sagðist hann ekki hafa lesið handrit myndarinnar í fyrstu með það í huga að aðalsöguhetjan væri kona. Líkamlegur og andlegur styrkur persónunnar hafi heillað hann í fyrstu. Að slík persóna væri kona var eitthvað sem varð að aðalatriði síðar meir. „Þegar ég fór fyrst að hugsa um það, þá eru afar fáar, ef einhverjar myndir, sem sýna baráttu kvenna gegn náttúruöflum. Þetta eru venjulega karlar og úlfar. Eða karlar með skegg sem veltast um í snjónum,“ sagði Baltasar. Hann sagði þessa mynd hafa verið afar erfiða í tökum. Myndin var tekin upp að hluta úti á hafi undan ströndum Fiji-eyja. Hann sagði leikarana hafa verið glaða í fyrstu. „En það voru bara fyrstu tveir klukkutímarnir,“ segir Baltasar og bætir við að flestir hafi orðið sjóveikir og kastað upp.
Bíó og sjónvarp Fídji Tengdar fréttir „Voru svona móment þar sem „crewið“ var ælandi eins og múkkar“ Baltasar Kormákur frumsýndi í nótt nýjustu kvikmynd sína, Adrift, í Los Angeles. 24. maí 2018 09:02 Þurfti að léttast og styrkja sig til að geta leikið persónu í nýjustu mynd Baltasars Þetta var ágætis reynsla þegar kemur að seiglu en ekki eitthvað sem ég myndi tileinka mér dags daglega, segir leikkonan. 23. maí 2018 23:37 Baltasar eitursvalur á rauða dreglinum Baltasar Kormákur frumsýndi í nótt nýjustu kvikmynd sína, Adrift, í Regal kvikmyndahúsinu í Los Angeles. 24. maí 2018 10:30 Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Fleiri fréttir Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
„Voru svona móment þar sem „crewið“ var ælandi eins og múkkar“ Baltasar Kormákur frumsýndi í nótt nýjustu kvikmynd sína, Adrift, í Los Angeles. 24. maí 2018 09:02
Þurfti að léttast og styrkja sig til að geta leikið persónu í nýjustu mynd Baltasars Þetta var ágætis reynsla þegar kemur að seiglu en ekki eitthvað sem ég myndi tileinka mér dags daglega, segir leikkonan. 23. maí 2018 23:37
Baltasar eitursvalur á rauða dreglinum Baltasar Kormákur frumsýndi í nótt nýjustu kvikmynd sína, Adrift, í Regal kvikmyndahúsinu í Los Angeles. 24. maí 2018 10:30