Spectrum efnir til tónlistarveislu Magnús Guðmundsson skrifar 24. maí 2018 08:00 Spectrum í Hörpu. Sönghópurinn Spectrum fer á dulmagnaðar slóðir og flytur seiðandi söngdagskrá í Salnum í Kópavogi, næstkomandi sunnudag kl. 20.00. Spectrum vakti athygli í Kórum Íslands fyrir að velja sér krefjandi útsetningar eftir ýmsa þekktustu tónsmiði samtímans. Hópurinn er saman settur af fólki á ólíkum aldri og úr mjög ólíkum áttum. Spectrum hefur markað sér ákveðna sérstöðu með fjölbreyttu lagavali og frumlegum sviðsetningum en stjórnandi er Ingveldur Ýr Jónsdóttir. Á dagskránni að þessu sinni verða lög sem eru í senn mögnuð, fögur og brjáluð á borð við Mad World sem Tears for Fears gerði frægt og Far over the Misty Mountains (úr The Hobbit) og svo perlur eins og Underneath the Stars, Glow, Let it be og Bésame mucho. Tónskáld og útsetjarar á borð við Eric Whitacre, Eric Esenvalds og Morten Lauridsen eru ríkjandi í lagavalinu. Lög úr smiðju íslenskra tónskálda toppa svo veisluna. Með Spectrum munu þjóðþekktir hljóðfæraleikarar mynda latin band, en það eru Vignir Þór Stefánsson á píanó, Gunnar Hrafnsson á bassa, Ársæll Másson á gítar og Þorvaldur Ingveldarson á slagverk.Hér fyrir neðan má sjá atriði úr Kórum Íslands þar sem sagt er frá Spectrum og kórinn flytur lagið Viva la vida. Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Sönghópurinn Spectrum fer á dulmagnaðar slóðir og flytur seiðandi söngdagskrá í Salnum í Kópavogi, næstkomandi sunnudag kl. 20.00. Spectrum vakti athygli í Kórum Íslands fyrir að velja sér krefjandi útsetningar eftir ýmsa þekktustu tónsmiði samtímans. Hópurinn er saman settur af fólki á ólíkum aldri og úr mjög ólíkum áttum. Spectrum hefur markað sér ákveðna sérstöðu með fjölbreyttu lagavali og frumlegum sviðsetningum en stjórnandi er Ingveldur Ýr Jónsdóttir. Á dagskránni að þessu sinni verða lög sem eru í senn mögnuð, fögur og brjáluð á borð við Mad World sem Tears for Fears gerði frægt og Far over the Misty Mountains (úr The Hobbit) og svo perlur eins og Underneath the Stars, Glow, Let it be og Bésame mucho. Tónskáld og útsetjarar á borð við Eric Whitacre, Eric Esenvalds og Morten Lauridsen eru ríkjandi í lagavalinu. Lög úr smiðju íslenskra tónskálda toppa svo veisluna. Með Spectrum munu þjóðþekktir hljóðfæraleikarar mynda latin band, en það eru Vignir Þór Stefánsson á píanó, Gunnar Hrafnsson á bassa, Ársæll Másson á gítar og Þorvaldur Ingveldarson á slagverk.Hér fyrir neðan má sjá atriði úr Kórum Íslands þar sem sagt er frá Spectrum og kórinn flytur lagið Viva la vida.
Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp