Oddvitaáskorunin: Sendi vin í leiðangur án enda Samúel Karl Ólason skrifar 24. maí 2018 09:00 Friðjón Einarsson. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Friðjón Einarsson leiðir lista Samfylkingarinnar og óháðra í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Ég flutti 12 ára gamall frá Ísafirði til Reykjavíkur og byrjaði fljótlega að vinna sem sendill á sumrin. Sumarið þegar ég var 14 ára gamall langaði mig að vinna við eitthvað annað og fór með félaga mínum niður á höfn í Reykjavík til þess að fá vinnu við uppskipun. Við fórum snemma af stað og mættum rúmlega 7 um morguninn. Okkur var vísað inn í skemmu þar sem um 50 karlar sátu og biðu eftir því að vera kallaðir til vinnu. Tveir strákar sem vissu lítið um lífið og vorum við eins og smá krakkar meðal manna.Verkstjórinn kom og valdi út 20 menn og sagði hinum að fara heima. Þarna voru brotnir menn að reyna að afla fjár fyrir heimilið. Mér leið ekki vel og fannst illa farið með mennina sem fóru bognir og auralausir heim þennan morgun. Þessi morgun hefur aldrei liðið mér úr minni og þess vegna er ég jafnaðarmaður. Ég er bæjarfulltrúi, oddviti S-lista Samfylkingar og óháðra, er 62 ára, giftur Sólveigu Guðmundsdóttur hjúkrunarfræðingi, fimm barna faðir og á sjö barnabörn. Ég hef spilað í flestum deildum fótboltans á Íslandi og vil meina að sonurinn Samúel Kári sem er á leið á HM með landsliðinu hafi hæfileikana frá mér. Ég fer allra minna ferða á reiðhjóli vetur/vor/sumar/haust sem mér finnst besti ferðamátinn og frábær leið til kynnast bænum okkar. Leyndur hæfileiki: Tala norsku eins og innfæddur eftir að hafa unnið sem skíðakennari og plötusnúður í þrjú ár í Geilo.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Golfvöllurinn Leiran seint að kvöldi.Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) Ísafirði.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Sushi og kæst skata.Hvaða mat ert þú bestu/ur að elda? Kjötbollur með brúnni sósu.Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? „Is this love“ með Whitesnake.Hvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Boða fund og mæta ekki sjálfur.Draumaferðalagið? Bali í mánuð.Trúir þú á líf eftir dauðann? Já, í ýmsum myndum.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í? 1.apríl, sendi vin í leiðangur án enda.Hundar eða kettir? Hundar.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Notting Hill.Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Hugh Grant. Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Hef því miður ekki horft á þættina. Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Já, fyrir of hraðan akstur. Uppáhalds tónlistarmaður? David Bowie / Bob Marley / Bubbi Uppáhalds bókin? Engin ein. Uppáhalds föstudagsdrykkur? Single malt Viskí Uppáhalds þynnkumatur? Hamborgari og franskar. Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Sólarströnd með hreyfingu. Hefur þú pissað í sundlaug Nei. Hvaða lag kemur þér í gírinn? Honky tonk woman.Er eitthvað smávægilegt sem farið hefur í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt laga? Já, margt, t.d. vindinn og sólarleysið.Á að banna flugelda? Já.Hvaða landsliðsmaður í knattspyrnu værir þú og af hverju? Samúel Kári – hann er sonur minn.Oddvitaáskorunin er hluti af kosningaumfjöllun Vísis. Öllum oddvitum á landinu býðst að taka þátt. Áhugasamir oddvitar geta verið í sambandi við samuel@stod2.is. Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Friðjón Einarsson leiðir lista Samfylkingarinnar og óháðra í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Ég flutti 12 ára gamall frá Ísafirði til Reykjavíkur og byrjaði fljótlega að vinna sem sendill á sumrin. Sumarið þegar ég var 14 ára gamall langaði mig að vinna við eitthvað annað og fór með félaga mínum niður á höfn í Reykjavík til þess að fá vinnu við uppskipun. Við fórum snemma af stað og mættum rúmlega 7 um morguninn. Okkur var vísað inn í skemmu þar sem um 50 karlar sátu og biðu eftir því að vera kallaðir til vinnu. Tveir strákar sem vissu lítið um lífið og vorum við eins og smá krakkar meðal manna.Verkstjórinn kom og valdi út 20 menn og sagði hinum að fara heima. Þarna voru brotnir menn að reyna að afla fjár fyrir heimilið. Mér leið ekki vel og fannst illa farið með mennina sem fóru bognir og auralausir heim þennan morgun. Þessi morgun hefur aldrei liðið mér úr minni og þess vegna er ég jafnaðarmaður. Ég er bæjarfulltrúi, oddviti S-lista Samfylkingar og óháðra, er 62 ára, giftur Sólveigu Guðmundsdóttur hjúkrunarfræðingi, fimm barna faðir og á sjö barnabörn. Ég hef spilað í flestum deildum fótboltans á Íslandi og vil meina að sonurinn Samúel Kári sem er á leið á HM með landsliðinu hafi hæfileikana frá mér. Ég fer allra minna ferða á reiðhjóli vetur/vor/sumar/haust sem mér finnst besti ferðamátinn og frábær leið til kynnast bænum okkar. Leyndur hæfileiki: Tala norsku eins og innfæddur eftir að hafa unnið sem skíðakennari og plötusnúður í þrjú ár í Geilo.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Golfvöllurinn Leiran seint að kvöldi.Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) Ísafirði.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Sushi og kæst skata.Hvaða mat ert þú bestu/ur að elda? Kjötbollur með brúnni sósu.Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? „Is this love“ með Whitesnake.Hvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Boða fund og mæta ekki sjálfur.Draumaferðalagið? Bali í mánuð.Trúir þú á líf eftir dauðann? Já, í ýmsum myndum.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í? 1.apríl, sendi vin í leiðangur án enda.Hundar eða kettir? Hundar.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Notting Hill.Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Hugh Grant. Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Hef því miður ekki horft á þættina. Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Já, fyrir of hraðan akstur. Uppáhalds tónlistarmaður? David Bowie / Bob Marley / Bubbi Uppáhalds bókin? Engin ein. Uppáhalds föstudagsdrykkur? Single malt Viskí Uppáhalds þynnkumatur? Hamborgari og franskar. Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Sólarströnd með hreyfingu. Hefur þú pissað í sundlaug Nei. Hvaða lag kemur þér í gírinn? Honky tonk woman.Er eitthvað smávægilegt sem farið hefur í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt laga? Já, margt, t.d. vindinn og sólarleysið.Á að banna flugelda? Já.Hvaða landsliðsmaður í knattspyrnu værir þú og af hverju? Samúel Kári – hann er sonur minn.Oddvitaáskorunin er hluti af kosningaumfjöllun Vísis. Öllum oddvitum á landinu býðst að taka þátt. Áhugasamir oddvitar geta verið í sambandi við samuel@stod2.is.
Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira