Benitez: Þetta Liverpool lið betra en 2005 liðið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. maí 2018 09:30 Steven Gerrard lyftir bikarnum árið 2005 vísir/epa Rafael Benitez leiddi Liverpool til sigurs í Meistaradeild Evrópu árið 2005 í hinum fræga leik gegn AC Milan í Istanbúl. Jurgen Klopp gæti orðið fyrsti maðurinn til að leika það eftir þegar hann mætir með Liverpool til Kænugarðs og spilar við Real Madrid. Benitez er enn í miklum metum hjá mörgum stuðningsmönnum liðsins og hann segir þetta lið sem Jurgen Klopp er með í höndunum vera betra en það sem hann stýrði fyrir þrettán árum. „Þetta lið er betra að mínu mati. Við náðum okkar árangri og það er talað um kraftaverkið í Istanbúl, en þetta lið er betra,“ sagði Benitez við ESPN. „Við vorum auðvitað með Stevie [Steven Gerrard] og leikmenn með reynslu og gæði á borð við Xabi Alonso og Didi Hamann. Við vorum með lið sem lagði mikið á sig og vorum í góðu jafnvægi.“ „Þetta lið er líka í góðu jafnvægi en leikmennirnir þrír í framlínunni geta breytt leikjum upp á sitt einsdæmi. Við höfðum einn svoleiðis leikmann, þeir hafa þrjá,“ sagð Benitez og átti þá við þá Mohamed Salah, Roberto Firmino og Sadio Mane. Liverpool mætir liði sem hefur unnið Meistaradeildina síðustu tvö ár og er að fara í fjórða úrslitaleikinn á fimm árum. „Real Madrid hefur reynsluna og gæðin til þess að mæta þeim en Liverpool getur unnið. Þeir eru með ástríðuna og löngunina,“ sagði Rafael Benitez. Leikur Real Madrid og Liverpool fer fram á laugardagskvöld og er í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Blaðamenn, ekki spyrja Klopp um Meistaradeildarsigur Liverpool frá 2005 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, stýrir liðinu í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann mætti á blaðamannafund í gær þar sem hann var ekki hrifinn af því að fjölmiðlamenn væru að spyrja hann um síðasta sigur Liverpool í Meistaradeildinni. 14. febrúar 2018 11:30 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Sjá meira
Rafael Benitez leiddi Liverpool til sigurs í Meistaradeild Evrópu árið 2005 í hinum fræga leik gegn AC Milan í Istanbúl. Jurgen Klopp gæti orðið fyrsti maðurinn til að leika það eftir þegar hann mætir með Liverpool til Kænugarðs og spilar við Real Madrid. Benitez er enn í miklum metum hjá mörgum stuðningsmönnum liðsins og hann segir þetta lið sem Jurgen Klopp er með í höndunum vera betra en það sem hann stýrði fyrir þrettán árum. „Þetta lið er betra að mínu mati. Við náðum okkar árangri og það er talað um kraftaverkið í Istanbúl, en þetta lið er betra,“ sagði Benitez við ESPN. „Við vorum auðvitað með Stevie [Steven Gerrard] og leikmenn með reynslu og gæði á borð við Xabi Alonso og Didi Hamann. Við vorum með lið sem lagði mikið á sig og vorum í góðu jafnvægi.“ „Þetta lið er líka í góðu jafnvægi en leikmennirnir þrír í framlínunni geta breytt leikjum upp á sitt einsdæmi. Við höfðum einn svoleiðis leikmann, þeir hafa þrjá,“ sagð Benitez og átti þá við þá Mohamed Salah, Roberto Firmino og Sadio Mane. Liverpool mætir liði sem hefur unnið Meistaradeildina síðustu tvö ár og er að fara í fjórða úrslitaleikinn á fimm árum. „Real Madrid hefur reynsluna og gæðin til þess að mæta þeim en Liverpool getur unnið. Þeir eru með ástríðuna og löngunina,“ sagði Rafael Benitez. Leikur Real Madrid og Liverpool fer fram á laugardagskvöld og er í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Blaðamenn, ekki spyrja Klopp um Meistaradeildarsigur Liverpool frá 2005 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, stýrir liðinu í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann mætti á blaðamannafund í gær þar sem hann var ekki hrifinn af því að fjölmiðlamenn væru að spyrja hann um síðasta sigur Liverpool í Meistaradeildinni. 14. febrúar 2018 11:30 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Sjá meira
Blaðamenn, ekki spyrja Klopp um Meistaradeildarsigur Liverpool frá 2005 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, stýrir liðinu í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann mætti á blaðamannafund í gær þar sem hann var ekki hrifinn af því að fjölmiðlamenn væru að spyrja hann um síðasta sigur Liverpool í Meistaradeildinni. 14. febrúar 2018 11:30