Morata ekki í HM-hópi Spánar Einar Sigurvinsson skrifar 21. maí 2018 13:30 Diego Costa er í hópnum. Vísir/Getty Julen Lopetegui, landsliðsþjálfari Spánar, tilkynnti í dag 23 manna HM-hóp sinn í dag. Spánverjar eru af mörgum taldir vera með einn allra sterkasta hóp Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Rússlandi í sumar. Lopetegui valdi fjóra leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni, þá David de Gea, Cesar Azpilicueta, Nacho Monreal og David Silva. Það var hins vegar ekkert pláss fyrir Chelsea-mennina Alvaro Morata eða Marcos Alonso. Ekkert pláss var heldur að finna fyrir Sergi Roberto, leikmann Barcelona eða Javi Martínez, leikmann Bayern Munich. Spánn leikur í B-riðli á Heimsmeistaramótinu og er fyrsti leikur þeirra gegn Evrópumeisturum Portúgal. Auk Portúgal eru þeir með Íran og Marokkó í riðli.HM-hópur Spánar: Markmenn: David De Gea (Manchester United), Pepe Reina (Napoli), Kepa Arrizabalaga (Athletic Bilbao). Varnarmenn: Jordi Alba (Barcelona), Cesar Azpilicueta (Chelsea), Nacho Monreal (Arsenal), Dani Carvajal (Real Madrid), Nacho Fernandez (Real Madrid), Gerard Pique (Barcelona), Sergio Ramos (Real Madrid), Alvaro Odriozola (Real Sociedad) Miðjumenn: Thiago Alcantara (Bayern Munich), Sergio Busquets (Barcelona), Andres Iniesta (Barcelona), Jorge „Koke“ Resurreccion (Atletico Madrid), Saul Niguez (Atletico Madrid), Marco Asensio (Real Madrid), David Silva (Manchester City), Lucas Vazquez (Real Madrid), Francisco „Isco“ Alarcon (Real Madrid). Sóknarmenn: Iago Aspas (Celta Vigo), Rodrigo (Valencia), Diego Costa (Atletico Madrid). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Í beinni: Afturelding - Breiðablik | Heimamenn vilja hefna tapið í opnunarleiknum Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sjá meira
Julen Lopetegui, landsliðsþjálfari Spánar, tilkynnti í dag 23 manna HM-hóp sinn í dag. Spánverjar eru af mörgum taldir vera með einn allra sterkasta hóp Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Rússlandi í sumar. Lopetegui valdi fjóra leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni, þá David de Gea, Cesar Azpilicueta, Nacho Monreal og David Silva. Það var hins vegar ekkert pláss fyrir Chelsea-mennina Alvaro Morata eða Marcos Alonso. Ekkert pláss var heldur að finna fyrir Sergi Roberto, leikmann Barcelona eða Javi Martínez, leikmann Bayern Munich. Spánn leikur í B-riðli á Heimsmeistaramótinu og er fyrsti leikur þeirra gegn Evrópumeisturum Portúgal. Auk Portúgal eru þeir með Íran og Marokkó í riðli.HM-hópur Spánar: Markmenn: David De Gea (Manchester United), Pepe Reina (Napoli), Kepa Arrizabalaga (Athletic Bilbao). Varnarmenn: Jordi Alba (Barcelona), Cesar Azpilicueta (Chelsea), Nacho Monreal (Arsenal), Dani Carvajal (Real Madrid), Nacho Fernandez (Real Madrid), Gerard Pique (Barcelona), Sergio Ramos (Real Madrid), Alvaro Odriozola (Real Sociedad) Miðjumenn: Thiago Alcantara (Bayern Munich), Sergio Busquets (Barcelona), Andres Iniesta (Barcelona), Jorge „Koke“ Resurreccion (Atletico Madrid), Saul Niguez (Atletico Madrid), Marco Asensio (Real Madrid), David Silva (Manchester City), Lucas Vazquez (Real Madrid), Francisco „Isco“ Alarcon (Real Madrid). Sóknarmenn: Iago Aspas (Celta Vigo), Rodrigo (Valencia), Diego Costa (Atletico Madrid).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Í beinni: Afturelding - Breiðablik | Heimamenn vilja hefna tapið í opnunarleiknum Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sjá meira