Ólafía komst ekki í gegnum niðurskurð Dagur Lárusson skrifar 20. maí 2018 15:00 Ólafía hefur lokið keppni. vísir/getty Nú er það loksins ljóst að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurð á Kingsmill meistaramótinu í Virginíu. Ólafía hefur þurft að bíða í þónokkurn tíma eftir því að vita hvort að hún kæmist í gegn því öðrum hringnum á mótinu var sífellt frestað vegna veður. Hringnum lauk þó í dag og kom þá í ljóst að Ólafía komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Ólafía hefur því lokið keppni og endaði hún í 76.-91. sæti. Efstu 75 kylfingarnir komust í gegnum niðurskurð og hefja þriðja hringinn á eftir. Enski boltinn Tengdar fréttir Keppni frestað og Ólafía þarf að bíða til morguns Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf að bíða til morguns áður en hún kemst að því hvort hún komist í gegnum niðurskurðinn á Kingsmill mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. 19. maí 2018 17:13 Ólafía gæti komist í gegnum niðurskurð Ekki er vitað hvort að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komist í gegnum niðurskurð á Kingsmill meistaramótinu í Virginíu en keppni var aflýst í nótt. 19. maí 2018 09:00 Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Nú er það loksins ljóst að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurð á Kingsmill meistaramótinu í Virginíu. Ólafía hefur þurft að bíða í þónokkurn tíma eftir því að vita hvort að hún kæmist í gegn því öðrum hringnum á mótinu var sífellt frestað vegna veður. Hringnum lauk þó í dag og kom þá í ljóst að Ólafía komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Ólafía hefur því lokið keppni og endaði hún í 76.-91. sæti. Efstu 75 kylfingarnir komust í gegnum niðurskurð og hefja þriðja hringinn á eftir.
Enski boltinn Tengdar fréttir Keppni frestað og Ólafía þarf að bíða til morguns Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf að bíða til morguns áður en hún kemst að því hvort hún komist í gegnum niðurskurðinn á Kingsmill mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. 19. maí 2018 17:13 Ólafía gæti komist í gegnum niðurskurð Ekki er vitað hvort að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komist í gegnum niðurskurð á Kingsmill meistaramótinu í Virginíu en keppni var aflýst í nótt. 19. maí 2018 09:00 Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Keppni frestað og Ólafía þarf að bíða til morguns Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf að bíða til morguns áður en hún kemst að því hvort hún komist í gegnum niðurskurðinn á Kingsmill mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. 19. maí 2018 17:13
Ólafía gæti komist í gegnum niðurskurð Ekki er vitað hvort að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komist í gegnum niðurskurð á Kingsmill meistaramótinu í Virginíu en keppni var aflýst í nótt. 19. maí 2018 09:00