Keilan í hátíðarbúningi fékk sitt eigið sæti Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2018 19:30 Það virtist fara vel um keiluna. vísir/vilhelm Íslenska landsliðið í knattspyrnu hélt í morgun til Rússlands þar sem liðið spilar í D-riðli heimsmeistaramótsins sem hefst á fimmtudaginn næstkomandi. Þegar Ísland fór á EM 2016 vakti mikla athygli að á hópmynd strákanna okkar, áður en þeir settust upp í flugvélina, leyndist keila í bakgrunni myndarinnar. Að þessu var gert stólpagrín og körfuboltalandsliðið lét einnig mynda sig með keiluna í bakgrunni er liðið hélt á Eurobasket í Finnlandi í fyrra. Kvennalandsliðið gerði slíkt hið sama og var keilan allsráðandi er stelpurnar okkar spiluðu á EM í Hollandi síðasta sumar. Keilan orðin ómissandi hluti af góðri liðsmynd í Keflavík. Keilan var að sjálfsögðu á sínum stað er strákarnir stilltu sér upp fyrir framan vélina í morgun en nú var hins vegar búið að klæða hana í hátíðarbúning, fánaliti Íslands. Keilan fékk ekki bara vera með á myndinni heldur fékk hún einnig að fara með til Rússlands. Hún tók eitt af sætunum en var umkringd töskum. Mynd af þessu má sjá hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mikið fjör í Leifsstöð er strákarnir voru kvaddir | Myndband Ein ástsælasti trúbador Suðurnesja tók lagið og mikil stemning myndaðist. 9. júní 2018 11:00 Svona var kveðjustund strákanna í Leifsstöð Íslenska knattspyrnulandsliðið hélt til Rússlands í dag og Vísir var með beina útsendingu frá Leifsstöð þar sem strákunum er fylgt eftir alla leið út í flugvél. 9. júní 2018 11:00 Sjáðu strákana okkar í Leifsstöð Íslenska karlalandsliðið var í sínu fínasta pússi þegar leikmenn mættu í Leifsstöð í morgun. 9. júní 2018 10:31 Strákarnir okkar komnir til Rússlands Velkomin til Gelindzhik. 9. júní 2018 17:21 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Sjá meira
Íslenska landsliðið í knattspyrnu hélt í morgun til Rússlands þar sem liðið spilar í D-riðli heimsmeistaramótsins sem hefst á fimmtudaginn næstkomandi. Þegar Ísland fór á EM 2016 vakti mikla athygli að á hópmynd strákanna okkar, áður en þeir settust upp í flugvélina, leyndist keila í bakgrunni myndarinnar. Að þessu var gert stólpagrín og körfuboltalandsliðið lét einnig mynda sig með keiluna í bakgrunni er liðið hélt á Eurobasket í Finnlandi í fyrra. Kvennalandsliðið gerði slíkt hið sama og var keilan allsráðandi er stelpurnar okkar spiluðu á EM í Hollandi síðasta sumar. Keilan orðin ómissandi hluti af góðri liðsmynd í Keflavík. Keilan var að sjálfsögðu á sínum stað er strákarnir stilltu sér upp fyrir framan vélina í morgun en nú var hins vegar búið að klæða hana í hátíðarbúning, fánaliti Íslands. Keilan fékk ekki bara vera með á myndinni heldur fékk hún einnig að fara með til Rússlands. Hún tók eitt af sætunum en var umkringd töskum. Mynd af þessu má sjá hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mikið fjör í Leifsstöð er strákarnir voru kvaddir | Myndband Ein ástsælasti trúbador Suðurnesja tók lagið og mikil stemning myndaðist. 9. júní 2018 11:00 Svona var kveðjustund strákanna í Leifsstöð Íslenska knattspyrnulandsliðið hélt til Rússlands í dag og Vísir var með beina útsendingu frá Leifsstöð þar sem strákunum er fylgt eftir alla leið út í flugvél. 9. júní 2018 11:00 Sjáðu strákana okkar í Leifsstöð Íslenska karlalandsliðið var í sínu fínasta pússi þegar leikmenn mættu í Leifsstöð í morgun. 9. júní 2018 10:31 Strákarnir okkar komnir til Rússlands Velkomin til Gelindzhik. 9. júní 2018 17:21 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Sjá meira
Mikið fjör í Leifsstöð er strákarnir voru kvaddir | Myndband Ein ástsælasti trúbador Suðurnesja tók lagið og mikil stemning myndaðist. 9. júní 2018 11:00
Svona var kveðjustund strákanna í Leifsstöð Íslenska knattspyrnulandsliðið hélt til Rússlands í dag og Vísir var með beina útsendingu frá Leifsstöð þar sem strákunum er fylgt eftir alla leið út í flugvél. 9. júní 2018 11:00
Sjáðu strákana okkar í Leifsstöð Íslenska karlalandsliðið var í sínu fínasta pússi þegar leikmenn mættu í Leifsstöð í morgun. 9. júní 2018 10:31