Unnu Litháar á marki sem átti ekki að standa? Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2018 18:44 Strákarnir okka bíða frétta. vísir/eva björk Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, situr nú á fundi í Siemens-höllinni í Vilnius þar sem íslenska landsliðið í handbolta tapaði með einu marki gegn Litháen, 28-27. Leikurinn var fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti á HM 2019. Skondið atvik gerðist um miðbik síðari hálfleiksins er Litháen fékk dæmt á sig ruðning í þann mund sem boltinn fór í mark Íslands. Dómarnir, þá sérstaklega sá innri, dæmdu klárlega ruðning og markið átti því ekki að standa en tímataflan breyttist og Litháar fengu mark skráð á sig þrátt fyrir ruðningsdóm dómaranna. Eftir mikið japl, jaml og fuður hjá eftirlitsdómara leiksins á hliðarlínunni endaði þetta með því að Litháar héldu markinu og við það eru Íslendingar eðlilega ósáttir enda úrslit leikjanna tveggja samanlagt það sem skiptir máli. Róbert Geir staðfesti við Vísi að hann væri á fundi í höllinni þegar Vísir sló á þráðinn en vildi ekki tjá sig frekar um það né Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari. Þeir vildu bíða frekari fregna. Síðari leikur liðanna fer fram í Laugardalshöll á miðvikudaginn en Vísir mun fylgjast áfram með gangi mála. Hér að neðan má svo sjá atvikið.Dómarinn dæmdi ruðning í átjánda marki Litáen á móti Íslandi í kvöld. Samt stóð markið og Litáen vann leikinn 28-27. HSÍ ætlar að kæra. #handbolti pic.twitter.com/rsjpIu8Knu— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 8, 2018 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, situr nú á fundi í Siemens-höllinni í Vilnius þar sem íslenska landsliðið í handbolta tapaði með einu marki gegn Litháen, 28-27. Leikurinn var fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti á HM 2019. Skondið atvik gerðist um miðbik síðari hálfleiksins er Litháen fékk dæmt á sig ruðning í þann mund sem boltinn fór í mark Íslands. Dómarnir, þá sérstaklega sá innri, dæmdu klárlega ruðning og markið átti því ekki að standa en tímataflan breyttist og Litháar fengu mark skráð á sig þrátt fyrir ruðningsdóm dómaranna. Eftir mikið japl, jaml og fuður hjá eftirlitsdómara leiksins á hliðarlínunni endaði þetta með því að Litháar héldu markinu og við það eru Íslendingar eðlilega ósáttir enda úrslit leikjanna tveggja samanlagt það sem skiptir máli. Róbert Geir staðfesti við Vísi að hann væri á fundi í höllinni þegar Vísir sló á þráðinn en vildi ekki tjá sig frekar um það né Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari. Þeir vildu bíða frekari fregna. Síðari leikur liðanna fer fram í Laugardalshöll á miðvikudaginn en Vísir mun fylgjast áfram með gangi mála. Hér að neðan má svo sjá atvikið.Dómarinn dæmdi ruðning í átjánda marki Litáen á móti Íslandi í kvöld. Samt stóð markið og Litáen vann leikinn 28-27. HSÍ ætlar að kæra. #handbolti pic.twitter.com/rsjpIu8Knu— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 8, 2018
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira