Kári: Fyrri hálfleikur var eins og alvöru keppnisleikur Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. júní 2018 22:38 Kári Árnason stóð vaktina í vörn Íslands í kvöld auk þess sem hann kom Íslandi á bragðið í upphafi leiks. „Þeir voru bara alveg sofandi og ég nýtti mér það. Ég laumaði mér á bak við varnarmanninn og fékk dauðafæri,“ sagði Kári í viðtali við Arnar Björnsson í leikslok. Kári kveðst ánægður með frammistöðu Íslands í fyrri hálfleik en aftur á móti hundfúll með síðari hálfleikinn. „Fyrri hálfleikurinn var mjög flottur og ég er mjög ánægður með hann. Það var eins og alvöru keppnisleikur hjá okkur; við vorum á fullu tempói og menn fóru almennilega í tæklingar.“ „Við virðumst bara hægja á öllu í síðari hálfleik og ætlum í eitthvað auto-pilot. Við erum ekki góðir í því. Við verðum að vera á fullu gasi allan tímann og ef menn eru ekki klárir í það verða þeir bara að láta skipta sér útaf,“ segir Kári sem viðurkennir að hugsunin um Rússland gæti hafa verið farin að laumast í undirmeðvitund leikmanna í síðari hálfleik. „Auðvitað er þetta svolítið öðruvísi. Ganverjarnir voru orðnir reiðir eftir að við tókum harkalega á þeim í fyrri hálfleik og ég veit ekki hvort menn hafi verið orðnir hræddir við að þeir færu að gera eitthvað kjánalegt og meiða menn. Þeir voru hins vegar ekkert að því,“ sagði Kári. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Ég er ekki í nokkrum vafa um það, segir landsliðsþjálfarinn. 7. júní 2018 22:35 Myndasyrpa: Strákarnir kvöddu með jafntefli Ísland spilaði ljómandi góðan fyrri hálfleik gegn Gana en gaf eftir í þeim síðari. 7. júní 2018 22:42 Twitter eftir jafnteflið: „Ég sem hélt að Gylfi væri svalastur á vellinum…” Ísland gerði 2-2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli í kvöld í síðasta vináttulandsleik liðsins áður en það heldur á HM í Rússlandi. 7. júní 2018 21:50 Birkir: Ekki hoppað úr neinum tæklingum í Rússlandi „Það er korter í mót og við viljum vera allir heilir,“ segir Birkir Bjarnason 7. júní 2018 22:41 Aron Einar tók spretti eftir leik | Myndband Unnið er í því að koma landsliðsfyrirliðanum í stand fyrir HM. 7. júní 2018 22:18 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Sjá meira
Kári Árnason stóð vaktina í vörn Íslands í kvöld auk þess sem hann kom Íslandi á bragðið í upphafi leiks. „Þeir voru bara alveg sofandi og ég nýtti mér það. Ég laumaði mér á bak við varnarmanninn og fékk dauðafæri,“ sagði Kári í viðtali við Arnar Björnsson í leikslok. Kári kveðst ánægður með frammistöðu Íslands í fyrri hálfleik en aftur á móti hundfúll með síðari hálfleikinn. „Fyrri hálfleikurinn var mjög flottur og ég er mjög ánægður með hann. Það var eins og alvöru keppnisleikur hjá okkur; við vorum á fullu tempói og menn fóru almennilega í tæklingar.“ „Við virðumst bara hægja á öllu í síðari hálfleik og ætlum í eitthvað auto-pilot. Við erum ekki góðir í því. Við verðum að vera á fullu gasi allan tímann og ef menn eru ekki klárir í það verða þeir bara að láta skipta sér útaf,“ segir Kári sem viðurkennir að hugsunin um Rússland gæti hafa verið farin að laumast í undirmeðvitund leikmanna í síðari hálfleik. „Auðvitað er þetta svolítið öðruvísi. Ganverjarnir voru orðnir reiðir eftir að við tókum harkalega á þeim í fyrri hálfleik og ég veit ekki hvort menn hafi verið orðnir hræddir við að þeir færu að gera eitthvað kjánalegt og meiða menn. Þeir voru hins vegar ekkert að því,“ sagði Kári.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Ég er ekki í nokkrum vafa um það, segir landsliðsþjálfarinn. 7. júní 2018 22:35 Myndasyrpa: Strákarnir kvöddu með jafntefli Ísland spilaði ljómandi góðan fyrri hálfleik gegn Gana en gaf eftir í þeim síðari. 7. júní 2018 22:42 Twitter eftir jafnteflið: „Ég sem hélt að Gylfi væri svalastur á vellinum…” Ísland gerði 2-2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli í kvöld í síðasta vináttulandsleik liðsins áður en það heldur á HM í Rússlandi. 7. júní 2018 21:50 Birkir: Ekki hoppað úr neinum tæklingum í Rússlandi „Það er korter í mót og við viljum vera allir heilir,“ segir Birkir Bjarnason 7. júní 2018 22:41 Aron Einar tók spretti eftir leik | Myndband Unnið er í því að koma landsliðsfyrirliðanum í stand fyrir HM. 7. júní 2018 22:18 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00
Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Ég er ekki í nokkrum vafa um það, segir landsliðsþjálfarinn. 7. júní 2018 22:35
Myndasyrpa: Strákarnir kvöddu með jafntefli Ísland spilaði ljómandi góðan fyrri hálfleik gegn Gana en gaf eftir í þeim síðari. 7. júní 2018 22:42
Twitter eftir jafnteflið: „Ég sem hélt að Gylfi væri svalastur á vellinum…” Ísland gerði 2-2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli í kvöld í síðasta vináttulandsleik liðsins áður en það heldur á HM í Rússlandi. 7. júní 2018 21:50
Birkir: Ekki hoppað úr neinum tæklingum í Rússlandi „Það er korter í mót og við viljum vera allir heilir,“ segir Birkir Bjarnason 7. júní 2018 22:41
Aron Einar tók spretti eftir leik | Myndband Unnið er í því að koma landsliðsfyrirliðanum í stand fyrir HM. 7. júní 2018 22:18