Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Kolbeinn Tumi Daðason á Laugardalsvelli skrifar 7. júní 2018 22:35 Aron Einar í upphitun á Laugardalsvelli í dag. Vísir/Vilhelm Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir að Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði verði klár fyrir fyrsta leik Íslands á HM í Rússlandi, gegn Argentínu í Moskvu eftir níu daga. Aron Einar hitaði upp fyrir landsleik Íslands og Gana á Laugardalsvelli í kvöld sem lauk með 2-2 jafntefli. Fyrirliðinn fór svo út á völl til æfinga með öðrum varamönnum sem lítið eða ekkert spiluðu að leiknum loknum. Aron tók spretti og virkar í góðu standi. Heimir sagði að við þær upplýsingar sem landsliðið hefði fengið af meiðslum áður en fyrirliðinn kom til móts við hópinn þá væri hann „mjög ánægður með hvar hann er staddur.“ Fyrirliðinn hefði tekið þátt í tveimur æfingum af fullum krafti. „Hann er á fínu róli,“ sagði Heimir og bætti við: „Hann verður klár fyrir Argentínu.“ Sú forsenda væri auðvitað fyrir hendi að áfram gengi jafnvel á æfingum. „Ég er ekki í nokkrum vafa um það.“ Fyrirliðinn tekur spretti eftir leik. pic.twitter.com/udUETKdciO— Sportið á Vísi (@VisirSport) June 7, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir að Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði verði klár fyrir fyrsta leik Íslands á HM í Rússlandi, gegn Argentínu í Moskvu eftir níu daga. Aron Einar hitaði upp fyrir landsleik Íslands og Gana á Laugardalsvelli í kvöld sem lauk með 2-2 jafntefli. Fyrirliðinn fór svo út á völl til æfinga með öðrum varamönnum sem lítið eða ekkert spiluðu að leiknum loknum. Aron tók spretti og virkar í góðu standi. Heimir sagði að við þær upplýsingar sem landsliðið hefði fengið af meiðslum áður en fyrirliðinn kom til móts við hópinn þá væri hann „mjög ánægður með hvar hann er staddur.“ Fyrirliðinn hefði tekið þátt í tveimur æfingum af fullum krafti. „Hann er á fínu róli,“ sagði Heimir og bætti við: „Hann verður klár fyrir Argentínu.“ Sú forsenda væri auðvitað fyrir hendi að áfram gengi jafnvel á æfingum. „Ég er ekki í nokkrum vafa um það.“ Fyrirliðinn tekur spretti eftir leik. pic.twitter.com/udUETKdciO— Sportið á Vísi (@VisirSport) June 7, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00