Ísland á forsíðu Time Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2018 15:15 Forsíða nýjasta Time blaðsins. Mynd/Time Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að stíga sín fyrstu skref í úrslitakeppni HM eftir rúma viku og það fer ekkert framhjá neinum að augu heimsins eru á litla íslenska kraftaverkinu. Ísland verður um leið langfámennasta þjóðin sem hefur spilað í 88 ára sögu úrslitakeppni HM og blaðamenn heimsins hafa duglegir að fjalla um íslenska liðið og heimsækja landið á síðustu vikum og mánuðum. Það hefur verið skrifað um mikla umfjöllun La Gazzetta della Sport á Ítalíu og Sport Illustrated í Bandaríkjunum svo eitthvað af stóru fjölmiðlunum séu nefndir. Síðasta blaðið til að miða HM-umfjöllun sinni út frá íslenska landsliðinu og gefa þessari 330 þúsund manna þjóð forsíðu sína er hið virta fréttatímarit Time. Íslenskur stuðningsmaður með víkingahjálm er einn á forsíðu sérstaks HM blaðs Time tímaritsins. Fyrirsögnin er „The Little Country that could“ eða „Litlu þjóðinni sem tókst það“ Sean Gregory skrifar þar grein um hvernig litla Íslandi tókst að brjóta sér leið í HM-partýið í ár en það má sjá þessa forsíðu hér fyrir neðan.This week’s @TIME cover in Europe, the Middle East and Africa .. how tiny Iceland, a team with a dentist, film director, and salt delivery dude, crashed the World Cup. https://t.co/lMZAWyUZXCpic.twitter.com/ND1popNXmL — Sean Gregory (@seanmgregory) June 7, 2018 Sean Gregory kemur okkur Íslendingum svo sem ekki mikið á óvart með því að einblína á tannlækninn sem þjálfar liðið og kvikmyndaleikstjórann sem stendur í markinu. Það er samt gaman að sjá Ísland eigna sér forsíðun á Time. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að stíga sín fyrstu skref í úrslitakeppni HM eftir rúma viku og það fer ekkert framhjá neinum að augu heimsins eru á litla íslenska kraftaverkinu. Ísland verður um leið langfámennasta þjóðin sem hefur spilað í 88 ára sögu úrslitakeppni HM og blaðamenn heimsins hafa duglegir að fjalla um íslenska liðið og heimsækja landið á síðustu vikum og mánuðum. Það hefur verið skrifað um mikla umfjöllun La Gazzetta della Sport á Ítalíu og Sport Illustrated í Bandaríkjunum svo eitthvað af stóru fjölmiðlunum séu nefndir. Síðasta blaðið til að miða HM-umfjöllun sinni út frá íslenska landsliðinu og gefa þessari 330 þúsund manna þjóð forsíðu sína er hið virta fréttatímarit Time. Íslenskur stuðningsmaður með víkingahjálm er einn á forsíðu sérstaks HM blaðs Time tímaritsins. Fyrirsögnin er „The Little Country that could“ eða „Litlu þjóðinni sem tókst það“ Sean Gregory skrifar þar grein um hvernig litla Íslandi tókst að brjóta sér leið í HM-partýið í ár en það má sjá þessa forsíðu hér fyrir neðan.This week’s @TIME cover in Europe, the Middle East and Africa .. how tiny Iceland, a team with a dentist, film director, and salt delivery dude, crashed the World Cup. https://t.co/lMZAWyUZXCpic.twitter.com/ND1popNXmL — Sean Gregory (@seanmgregory) June 7, 2018 Sean Gregory kemur okkur Íslendingum svo sem ekki mikið á óvart með því að einblína á tannlækninn sem þjálfar liðið og kvikmyndaleikstjórann sem stendur í markinu. Það er samt gaman að sjá Ísland eigna sér forsíðun á Time.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira