Fernandinho: Neymar er heill heilsu og óttalaus Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. júní 2018 17:15 Neymar á æfingu brasilíska landsliðsins vísir/getty Vonir Brasilíu um gott gengi og mögulegan sigur á HM í Rússlandi í sumar velta að miklu leiti á því hvert ástandið á Neymar verði en hann hefur ekki spilað fótbolta síðan í febrúar. Neymar er byrjaður að æfa á fullu með brasilíska landsliðinu en hann hefur sjálfur talað um að hann óttist að andlega hliðin verði ekki í lagi, hann sé hræddur vegna meiðslanna. Liðsfélagi hans í landsliðinu Fernandinho segir hins vegar að Neymar sé óttalaus á æfingum. „Hreyfingarnar með og án bolta sem hann hefur sýnt á æfingum benda til þess að hann sé kominn í gott stand,“ sagði Manchester City maðurinn Fernandinho. „Hann spilar með sjálfstrausti, sem er okkur mjög mikilvægt, og sýnir engan ótta þegar hann fer á varnarmenn.“ „Ég hef verið í þessari stöðu áður. Það er erfitt að koma til baka úr meiðslum, að þola verki á æfingum og sýna þolinmæði en Neymar er tilbúinn. Honum líður vel.“ Brasilíska landsliðið er í Englandi við æfingar þar sem liðið undirbýr sig fyrir HM. Liðið mætir Króötum, andstæðingum Íslands á HM, í vináttulandsleik á Anfield á morgun. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neymar hræddur við að snúa aftur Brasilíska stórstjarnan Neymar segist ekki viss um að hann verði tilbúinn andlega til að snúa aftur á fótboltavöllinn á HM í Rússlandi því hann sé hræddur eftir meiðslin. 12. maí 2018 10:30 Neymar byrjaður að æfa með landsliðinu: „Endurhæfingin framar vonum“ Endurhæfing Neymar hefur gengið betur en óskast gat samkvæmt læknateymi brasilíska landsliðsins. 24. maí 2018 12:30 Neymar enn ekki klár Brasilíski landsliðsmaðurinn, Neymar, segist enn ekki vera orðinn hundrað próent klár í slaginn eftir aðgerð sem hann gekkst undir í febrúar. 28. maí 2018 06:00 Meiddur Neymar í HM-hóp Brasilíu Neymar er í HM hóp Brasilíu en þetta var tilkynnt nú rétt í þessu. Kappinn hefur glímt við meiðsli en er í hópnum nokkuð óvænt. 14. maí 2018 19:30 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira
Vonir Brasilíu um gott gengi og mögulegan sigur á HM í Rússlandi í sumar velta að miklu leiti á því hvert ástandið á Neymar verði en hann hefur ekki spilað fótbolta síðan í febrúar. Neymar er byrjaður að æfa á fullu með brasilíska landsliðinu en hann hefur sjálfur talað um að hann óttist að andlega hliðin verði ekki í lagi, hann sé hræddur vegna meiðslanna. Liðsfélagi hans í landsliðinu Fernandinho segir hins vegar að Neymar sé óttalaus á æfingum. „Hreyfingarnar með og án bolta sem hann hefur sýnt á æfingum benda til þess að hann sé kominn í gott stand,“ sagði Manchester City maðurinn Fernandinho. „Hann spilar með sjálfstrausti, sem er okkur mjög mikilvægt, og sýnir engan ótta þegar hann fer á varnarmenn.“ „Ég hef verið í þessari stöðu áður. Það er erfitt að koma til baka úr meiðslum, að þola verki á æfingum og sýna þolinmæði en Neymar er tilbúinn. Honum líður vel.“ Brasilíska landsliðið er í Englandi við æfingar þar sem liðið undirbýr sig fyrir HM. Liðið mætir Króötum, andstæðingum Íslands á HM, í vináttulandsleik á Anfield á morgun.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neymar hræddur við að snúa aftur Brasilíska stórstjarnan Neymar segist ekki viss um að hann verði tilbúinn andlega til að snúa aftur á fótboltavöllinn á HM í Rússlandi því hann sé hræddur eftir meiðslin. 12. maí 2018 10:30 Neymar byrjaður að æfa með landsliðinu: „Endurhæfingin framar vonum“ Endurhæfing Neymar hefur gengið betur en óskast gat samkvæmt læknateymi brasilíska landsliðsins. 24. maí 2018 12:30 Neymar enn ekki klár Brasilíski landsliðsmaðurinn, Neymar, segist enn ekki vera orðinn hundrað próent klár í slaginn eftir aðgerð sem hann gekkst undir í febrúar. 28. maí 2018 06:00 Meiddur Neymar í HM-hóp Brasilíu Neymar er í HM hóp Brasilíu en þetta var tilkynnt nú rétt í þessu. Kappinn hefur glímt við meiðsli en er í hópnum nokkuð óvænt. 14. maí 2018 19:30 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira
Neymar hræddur við að snúa aftur Brasilíska stórstjarnan Neymar segist ekki viss um að hann verði tilbúinn andlega til að snúa aftur á fótboltavöllinn á HM í Rússlandi því hann sé hræddur eftir meiðslin. 12. maí 2018 10:30
Neymar byrjaður að æfa með landsliðinu: „Endurhæfingin framar vonum“ Endurhæfing Neymar hefur gengið betur en óskast gat samkvæmt læknateymi brasilíska landsliðsins. 24. maí 2018 12:30
Neymar enn ekki klár Brasilíski landsliðsmaðurinn, Neymar, segist enn ekki vera orðinn hundrað próent klár í slaginn eftir aðgerð sem hann gekkst undir í febrúar. 28. maí 2018 06:00
Meiddur Neymar í HM-hóp Brasilíu Neymar er í HM hóp Brasilíu en þetta var tilkynnt nú rétt í þessu. Kappinn hefur glímt við meiðsli en er í hópnum nokkuð óvænt. 14. maí 2018 19:30