Heimir: Verður eins og að spila við spegil Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. júní 2018 11:55 Heimir og Kári Árnason voru á blaðamannafundinum í morgun. vísir/hbg Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Gylfi Þór Sigurðsson væri orðinn leikfær. Aron Einar Gunnarsson mun aftur á móti ekki spila í æfingaleikjunum tveimur fyrir HM. Heimir var eðlilega spurður mikið út samband sitt við Lars Lagerbäck sem er mættur hingað sem þjálfari Noregs. Þeir hafa ekki enn hist en stefna á að gera það síðar í dag. „Stefnan er að taka kaffibolla með kallinum eftir æfingu í dag. Lars er góður vinur minn og lærifaðir. Ég hafði enga reynslu í þessu starfi þegar hann kom og átti frábær fjögur ár með honum. Með okkur myndaðist góður vinskapur. Við vorum heppin að fá hann hingað með þá hluti sem hann gat kennt okkur,“ sagði Heimir en Lars sagði í gær að þeir þekktust svo vel að þetta yrði eins og að spila við sjálfan sig á morgun. „Þetta verður eins og að spila við spegil,“ segir Heimir brosandi. „Við vitum allt um Noreg og öfugt. Við eigum aftur á móti að vera í betra standi og grimmari enda að undirbúa okkur fyrir HM. Við ættum því að vera fljótari í okkar aðgerðum.“ Gylfi Þór Sigurðsson er farinn að æfa af fullum krafti og er afar hungraður að sögn þjálfarans. „Gylfi er leikfær. Við höfum samt ekki ákveðið hvort hann spili eða þá hversu mikið. Aron Einar er aftur á móti ekki leikfær og mun ekki spila í þessum leikjum hér heima.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Gylfi Þór Sigurðsson væri orðinn leikfær. Aron Einar Gunnarsson mun aftur á móti ekki spila í æfingaleikjunum tveimur fyrir HM. Heimir var eðlilega spurður mikið út samband sitt við Lars Lagerbäck sem er mættur hingað sem þjálfari Noregs. Þeir hafa ekki enn hist en stefna á að gera það síðar í dag. „Stefnan er að taka kaffibolla með kallinum eftir æfingu í dag. Lars er góður vinur minn og lærifaðir. Ég hafði enga reynslu í þessu starfi þegar hann kom og átti frábær fjögur ár með honum. Með okkur myndaðist góður vinskapur. Við vorum heppin að fá hann hingað með þá hluti sem hann gat kennt okkur,“ sagði Heimir en Lars sagði í gær að þeir þekktust svo vel að þetta yrði eins og að spila við sjálfan sig á morgun. „Þetta verður eins og að spila við spegil,“ segir Heimir brosandi. „Við vitum allt um Noreg og öfugt. Við eigum aftur á móti að vera í betra standi og grimmari enda að undirbúa okkur fyrir HM. Við ættum því að vera fljótari í okkar aðgerðum.“ Gylfi Þór Sigurðsson er farinn að æfa af fullum krafti og er afar hungraður að sögn þjálfarans. „Gylfi er leikfær. Við höfum samt ekki ákveðið hvort hann spili eða þá hversu mikið. Aron Einar er aftur á móti ekki leikfær og mun ekki spila í þessum leikjum hér heima.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira