Heimir: Verður eins og að spila við spegil Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. júní 2018 11:55 Heimir og Kári Árnason voru á blaðamannafundinum í morgun. vísir/hbg Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Gylfi Þór Sigurðsson væri orðinn leikfær. Aron Einar Gunnarsson mun aftur á móti ekki spila í æfingaleikjunum tveimur fyrir HM. Heimir var eðlilega spurður mikið út samband sitt við Lars Lagerbäck sem er mættur hingað sem þjálfari Noregs. Þeir hafa ekki enn hist en stefna á að gera það síðar í dag. „Stefnan er að taka kaffibolla með kallinum eftir æfingu í dag. Lars er góður vinur minn og lærifaðir. Ég hafði enga reynslu í þessu starfi þegar hann kom og átti frábær fjögur ár með honum. Með okkur myndaðist góður vinskapur. Við vorum heppin að fá hann hingað með þá hluti sem hann gat kennt okkur,“ sagði Heimir en Lars sagði í gær að þeir þekktust svo vel að þetta yrði eins og að spila við sjálfan sig á morgun. „Þetta verður eins og að spila við spegil,“ segir Heimir brosandi. „Við vitum allt um Noreg og öfugt. Við eigum aftur á móti að vera í betra standi og grimmari enda að undirbúa okkur fyrir HM. Við ættum því að vera fljótari í okkar aðgerðum.“ Gylfi Þór Sigurðsson er farinn að æfa af fullum krafti og er afar hungraður að sögn þjálfarans. „Gylfi er leikfær. Við höfum samt ekki ákveðið hvort hann spili eða þá hversu mikið. Aron Einar er aftur á móti ekki leikfær og mun ekki spila í þessum leikjum hér heima.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Sjá meira
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Gylfi Þór Sigurðsson væri orðinn leikfær. Aron Einar Gunnarsson mun aftur á móti ekki spila í æfingaleikjunum tveimur fyrir HM. Heimir var eðlilega spurður mikið út samband sitt við Lars Lagerbäck sem er mættur hingað sem þjálfari Noregs. Þeir hafa ekki enn hist en stefna á að gera það síðar í dag. „Stefnan er að taka kaffibolla með kallinum eftir æfingu í dag. Lars er góður vinur minn og lærifaðir. Ég hafði enga reynslu í þessu starfi þegar hann kom og átti frábær fjögur ár með honum. Með okkur myndaðist góður vinskapur. Við vorum heppin að fá hann hingað með þá hluti sem hann gat kennt okkur,“ sagði Heimir en Lars sagði í gær að þeir þekktust svo vel að þetta yrði eins og að spila við sjálfan sig á morgun. „Þetta verður eins og að spila við spegil,“ segir Heimir brosandi. „Við vitum allt um Noreg og öfugt. Við eigum aftur á móti að vera í betra standi og grimmari enda að undirbúa okkur fyrir HM. Við ættum því að vera fljótari í okkar aðgerðum.“ Gylfi Þór Sigurðsson er farinn að æfa af fullum krafti og er afar hungraður að sögn þjálfarans. „Gylfi er leikfær. Við höfum samt ekki ákveðið hvort hann spili eða þá hversu mikið. Aron Einar er aftur á móti ekki leikfær og mun ekki spila í þessum leikjum hér heima.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Sjá meira