Íslensku markverðirnir æfa með gleraugu sem skerða sjónina | Myndband Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 20. júní 2018 10:30 Rúnar Alex Rúnarsson grípur bolta hálfblindur frá Sebastian Boxleitner. vísir/tom Þær eru frumlegar og skemmtilegar æfingarnar sem markverði íslenska landsliðsins fara í gegnum á hverjum degi á æfingasvæðinu í Kabardinka. Vanalega sér Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska liðsins, um æfingar markvarðanna þriggja en styrktarþjálfarinn Sebastian Boxleitner hjálpaði til í dag. Þjóðverjinn skellti gleraugum á markverðina þrjá sem skerða sjónina verulega en þau eru hönnuð til þess að bæta viðbrögð markvarða. Þetta er afar vinsælt í markvarðafræðum nú til dags. Inn í gleraugunum er ljós sem blikkar þannig að mjög erfitt er að sjá með þau á sér. Þau fækka römmum sem mannsaugað sér um tuttugu, að sögn þýska styrktarþjálfarans.Boxleitner kastaði bæði tennisbolta og fótbolta að íslensku markvörðunum sem áttu bæði að grípa boltana og slá þá til baka.Fótboltatímaritið FourFourTwo fjallaði um þessi gleraugu eftir að svissneski landsliðsmarkvörðurinn Yann Sommer sást reglulega með þau. Í úttekt tímaritsins segir að mælt sé með því að notast ekki við gleraugun í meira en fimmtán mínútur á dag. Umgjörð strákanna okkar er alltaf að verða betri og meira fjármagni eytt í tæki og tól. Gleraugu sem þessi eru sögð kosta ríflega 350 evrur eða 40.000 krónur.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Frederik Schram náði þessum þó hann sæi lítið.vísir/tom HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir vel vopnum búnir fyrir Volgograd Á morgun halda strákarnir okkar til Volgograd og þar taka á móti þeim lítt spennandi aðstæður. Hátt í 40 stiga hiti og móskítófaraldur. 19. júní 2018 10:00 Föstu leikatriðin vopn í búrinu Við vissum nákvæmlega hvað við vildum gera en náðum ekki að fría okkur, segir Kári Árnason um föstu leikatriðin gegn Argentínu. 19. júní 2018 12:00 HM í dag: Gaulandi strandvörður gerði sitt besta til að eyðileggja þáttinn Það er steikjandi hiti í Kabardinka í dag og strákarnir skelltu sér aðeins á ströndina í morgunsárið til þess að taka út stemninguna. 19. júní 2018 09:00 Kári Árnason með munnlegt samkomulag við tyrkneskt félag Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason er ekki á leiðinni í Pepsi-deildina eftir HM í Rússlandi því hann hefur gert munnlegan samning við tyrkneska félagið BB Erzurumspor. 19. júní 2018 09:02 Langmest skotið á Rúrik Pálsson Kominn með 500 þúsund fylgjendur á Instagram. 19. júní 2018 09:45 Mest lesið „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Sjá meira
Þær eru frumlegar og skemmtilegar æfingarnar sem markverði íslenska landsliðsins fara í gegnum á hverjum degi á æfingasvæðinu í Kabardinka. Vanalega sér Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska liðsins, um æfingar markvarðanna þriggja en styrktarþjálfarinn Sebastian Boxleitner hjálpaði til í dag. Þjóðverjinn skellti gleraugum á markverðina þrjá sem skerða sjónina verulega en þau eru hönnuð til þess að bæta viðbrögð markvarða. Þetta er afar vinsælt í markvarðafræðum nú til dags. Inn í gleraugunum er ljós sem blikkar þannig að mjög erfitt er að sjá með þau á sér. Þau fækka römmum sem mannsaugað sér um tuttugu, að sögn þýska styrktarþjálfarans.Boxleitner kastaði bæði tennisbolta og fótbolta að íslensku markvörðunum sem áttu bæði að grípa boltana og slá þá til baka.Fótboltatímaritið FourFourTwo fjallaði um þessi gleraugu eftir að svissneski landsliðsmarkvörðurinn Yann Sommer sást reglulega með þau. Í úttekt tímaritsins segir að mælt sé með því að notast ekki við gleraugun í meira en fimmtán mínútur á dag. Umgjörð strákanna okkar er alltaf að verða betri og meira fjármagni eytt í tæki og tól. Gleraugu sem þessi eru sögð kosta ríflega 350 evrur eða 40.000 krónur.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Frederik Schram náði þessum þó hann sæi lítið.vísir/tom
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir vel vopnum búnir fyrir Volgograd Á morgun halda strákarnir okkar til Volgograd og þar taka á móti þeim lítt spennandi aðstæður. Hátt í 40 stiga hiti og móskítófaraldur. 19. júní 2018 10:00 Föstu leikatriðin vopn í búrinu Við vissum nákvæmlega hvað við vildum gera en náðum ekki að fría okkur, segir Kári Árnason um föstu leikatriðin gegn Argentínu. 19. júní 2018 12:00 HM í dag: Gaulandi strandvörður gerði sitt besta til að eyðileggja þáttinn Það er steikjandi hiti í Kabardinka í dag og strákarnir skelltu sér aðeins á ströndina í morgunsárið til þess að taka út stemninguna. 19. júní 2018 09:00 Kári Árnason með munnlegt samkomulag við tyrkneskt félag Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason er ekki á leiðinni í Pepsi-deildina eftir HM í Rússlandi því hann hefur gert munnlegan samning við tyrkneska félagið BB Erzurumspor. 19. júní 2018 09:02 Langmest skotið á Rúrik Pálsson Kominn með 500 þúsund fylgjendur á Instagram. 19. júní 2018 09:45 Mest lesið „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Sjá meira
Strákarnir vel vopnum búnir fyrir Volgograd Á morgun halda strákarnir okkar til Volgograd og þar taka á móti þeim lítt spennandi aðstæður. Hátt í 40 stiga hiti og móskítófaraldur. 19. júní 2018 10:00
Föstu leikatriðin vopn í búrinu Við vissum nákvæmlega hvað við vildum gera en náðum ekki að fría okkur, segir Kári Árnason um föstu leikatriðin gegn Argentínu. 19. júní 2018 12:00
HM í dag: Gaulandi strandvörður gerði sitt besta til að eyðileggja þáttinn Það er steikjandi hiti í Kabardinka í dag og strákarnir skelltu sér aðeins á ströndina í morgunsárið til þess að taka út stemninguna. 19. júní 2018 09:00
Kári Árnason með munnlegt samkomulag við tyrkneskt félag Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason er ekki á leiðinni í Pepsi-deildina eftir HM í Rússlandi því hann hefur gert munnlegan samning við tyrkneska félagið BB Erzurumspor. 19. júní 2018 09:02