Föstu leikatriðin vopn í búrinu Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 19. júní 2018 12:00 Kári í háloftunum í leiknum í Moskvu. vísir/vilhelm Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins, tók undir með blaðamanni að föstu leikatriði íslenska liðsins hefðu oft heppnast betur en í leiknum gegn Argentínu. Í raun skapaðist aldrei hætta við mark Argentínumanna eftir innköst, horn eða aukaspyrnur en Argentínumenn náðu að ógna úr hornspyrnum í fyrri hálfleiknum. „Ég er sammála því, þau hefðu getað verið betri. Bæði löngu innköstin, aukaspyrnur og horn,“ segir Kári sem spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar með sínum uppáhaldsmiðverði Ragnari Sigurðssyni. Félagarnir hafa verið í kjarna varnarinnar undanfarin sex ár og lofsyngja hvor annan reglulega. Ná mjög vel saman. Ekki hafi vantað upp á planið í föstu leikatriðunum en hlutir gengu ekki upp. „Við vissum nákvæmlega hvað við vildum gera en náðum ekki að fría okkur. Ég náði ekki að vinna nógu mörg skallaeinvígi í löngu innköstunum. Þetta var ekki alveg upp á tíu eins og það er venjulega,“ segir Kári sem sér þó jákvæðan punkt. „Það er gott ef það er vopn í búrinu sem við notuðum ekki gegn Argentínu. Ef við getum fengið það í gang gegn Nígeríu þá er það gríðarlega jákvætt.“Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins, tók undir með blaðamanni að föstu leikatriði íslenska liðsins hefðu oft heppnast betur en í leiknum gegn Argentínu. Í raun skapaðist aldrei hætta við mark Argentínumanna eftir innköst, horn eða aukaspyrnur en Argentínumenn náðu að ógna úr hornspyrnum í fyrri hálfleiknum. „Ég er sammála því, þau hefðu getað verið betri. Bæði löngu innköstin, aukaspyrnur og horn,“ segir Kári sem spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar með sínum uppáhaldsmiðverði Ragnari Sigurðssyni. Félagarnir hafa verið í kjarna varnarinnar undanfarin sex ár og lofsyngja hvor annan reglulega. Ná mjög vel saman. Ekki hafi vantað upp á planið í föstu leikatriðunum en hlutir gengu ekki upp. „Við vissum nákvæmlega hvað við vildum gera en náðum ekki að fría okkur. Ég náði ekki að vinna nógu mörg skallaeinvígi í löngu innköstunum. Þetta var ekki alveg upp á tíu eins og það er venjulega,“ segir Kári sem sér þó jákvæðan punkt. „Það er gott ef það er vopn í búrinu sem við notuðum ekki gegn Argentínu. Ef við getum fengið það í gang gegn Nígeríu þá er það gríðarlega jákvætt.“Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira